Gary: Ekkert vit í að spila á þessu grasi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. maí 2016 21:44 Gary Martin mætti sínum gömlu félögum í kvöld. vísir/stefán Víkingurinn Gary Martin spilaði gegn sínum gömlu félögum í KR í fyrsta deildarleik sínum í rauðsvarta búningnum. Leikurinn var bragðdaufur og lyktaði með markalausu jafntefli. „Þetta var erfitt. Bæði lið voru slök í dag. Veðrið og völlurinn - þetta var eins og þetta var. Við erum ánægðir með stigin en bæði lið eru mun betri en þau sýndu í dag.“ Hann segir að það hefði verið ekkert vit í að spila á KR-vellinum í kvöld. „Grasvellirnir eru ekki tilbúnir. Það er ekki hægt að spila á þessu. Það ætti að skiptast á að spila á gervigrasvöllunum þangað til að grasið kemst í betra stand.“ „Þetta er ekki fótbolti. Stuðningsmenn sem koma hingað vilja ekki sjá háloftabolta. Leikmenn vilja ekki spila svona heldur.“ „En við sýndum úr hverju við erum gerðir. Ég held að það séu ekki mörg lið sem koma hingað og ná í stig.“ sagði Gary Martin sem fékk þau tíðindi í viðtalinu að Leicester væri orðinn enskur meistari. Gary var ekki ánægður þegar hann spilaði á vinstri kantinum hjá KR í fyrra en hann var á vinstri kantinum hjá Víkingi í kvöld. Hann segir það þó tvennt ólíkt. „Þetta eru ólík kerfi. Ég mun gera meira að því að sækja inn á miðjuna og þegar við fáum að spila á betri velli þá mun ég spila betur en í kvöld,“ sagði Gary Martin sem fékk þau tíðindi í viðtalinu að Leicester væri orðinn enskur meistari. „Er það? Þá getum við orðið Íslandsmeistarar með Víkingi.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Víkingur 0-0 | Bragðdauf byrjun í vesturbænum Lélegur völlur og nokkur vindur settu svip sinn á leik KR og Víkings í kvölds sem var ekki mikið fyrir augað. 2. maí 2016 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Víkingurinn Gary Martin spilaði gegn sínum gömlu félögum í KR í fyrsta deildarleik sínum í rauðsvarta búningnum. Leikurinn var bragðdaufur og lyktaði með markalausu jafntefli. „Þetta var erfitt. Bæði lið voru slök í dag. Veðrið og völlurinn - þetta var eins og þetta var. Við erum ánægðir með stigin en bæði lið eru mun betri en þau sýndu í dag.“ Hann segir að það hefði verið ekkert vit í að spila á KR-vellinum í kvöld. „Grasvellirnir eru ekki tilbúnir. Það er ekki hægt að spila á þessu. Það ætti að skiptast á að spila á gervigrasvöllunum þangað til að grasið kemst í betra stand.“ „Þetta er ekki fótbolti. Stuðningsmenn sem koma hingað vilja ekki sjá háloftabolta. Leikmenn vilja ekki spila svona heldur.“ „En við sýndum úr hverju við erum gerðir. Ég held að það séu ekki mörg lið sem koma hingað og ná í stig.“ sagði Gary Martin sem fékk þau tíðindi í viðtalinu að Leicester væri orðinn enskur meistari. Gary var ekki ánægður þegar hann spilaði á vinstri kantinum hjá KR í fyrra en hann var á vinstri kantinum hjá Víkingi í kvöld. Hann segir það þó tvennt ólíkt. „Þetta eru ólík kerfi. Ég mun gera meira að því að sækja inn á miðjuna og þegar við fáum að spila á betri velli þá mun ég spila betur en í kvöld,“ sagði Gary Martin sem fékk þau tíðindi í viðtalinu að Leicester væri orðinn enskur meistari. „Er það? Þá getum við orðið Íslandsmeistarar með Víkingi.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Víkingur 0-0 | Bragðdauf byrjun í vesturbænum Lélegur völlur og nokkur vindur settu svip sinn á leik KR og Víkings í kvölds sem var ekki mikið fyrir augað. 2. maí 2016 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Víkingur 0-0 | Bragðdauf byrjun í vesturbænum Lélegur völlur og nokkur vindur settu svip sinn á leik KR og Víkings í kvölds sem var ekki mikið fyrir augað. 2. maí 2016 22:15