Sumarleg sítrónu- og vanillukaka 29. apríl 2016 11:24 visir.is/evalaufey Sítrónu- og vanillukakaSítrónu- og vanillukaka með berjum Bakstur Áætlaður tími frá byrjun til enda: 2 tímar Fyrir 8-10 einstaklinga200 g smjör200 g sykur4 egg300 g hveiti2 tsk vanillusykur 2 tsk lyftiduft½ tsk salt5 msk ferskur sítrónusafibörkur af hálfri sítrónuAðferð:Stillið ofninn í 180°C (blástur)Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan verður létt og ljós.Bætjum eggjum saman við, einu í einu.Blandið þurrefnum saman í skál og bætið síðan við eggjablönduna, ásamt sítrónusafa og sítrónuberki. Hrærið deigið þar til það verður silkimjúkt.Skiptið deiginu niður í tvö smurð form og bakið við 180°C í 22-25 mínútur.Kælið botnanna mjög vel áður en þið setjið á þá krem!Ljúffengt sítrónusmjörkrem250 g mjúkt smjör500 g flórsykur3 msk sítrónusafi1 tsk sítrónubörkur, eða minna1 msk rjómi100 g hvítt súkkulaðiAðferð:Þeytið saman smjör og flórsykur í 2 – 3 mínútur.Bætið sítrónusafanum, sítrónuberki, rjóma og bræddu hvítu súkkulaði saman við og þeytið áfram í 4 – 5 mínútur. Því lengur sem þið þeytið kremið því léttara og betra verður það.Smyrjið kreminu á milli botnanna og skreytið með allskyns ferskum berjum. Sigtið gjarnan smá flórsykri yfir kökuna í lokin. Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Fékk veipeitrun Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Sítrónu- og vanillukakaSítrónu- og vanillukaka með berjum Bakstur Áætlaður tími frá byrjun til enda: 2 tímar Fyrir 8-10 einstaklinga200 g smjör200 g sykur4 egg300 g hveiti2 tsk vanillusykur 2 tsk lyftiduft½ tsk salt5 msk ferskur sítrónusafibörkur af hálfri sítrónuAðferð:Stillið ofninn í 180°C (blástur)Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan verður létt og ljós.Bætjum eggjum saman við, einu í einu.Blandið þurrefnum saman í skál og bætið síðan við eggjablönduna, ásamt sítrónusafa og sítrónuberki. Hrærið deigið þar til það verður silkimjúkt.Skiptið deiginu niður í tvö smurð form og bakið við 180°C í 22-25 mínútur.Kælið botnanna mjög vel áður en þið setjið á þá krem!Ljúffengt sítrónusmjörkrem250 g mjúkt smjör500 g flórsykur3 msk sítrónusafi1 tsk sítrónubörkur, eða minna1 msk rjómi100 g hvítt súkkulaðiAðferð:Þeytið saman smjör og flórsykur í 2 – 3 mínútur.Bætið sítrónusafanum, sítrónuberki, rjóma og bræddu hvítu súkkulaði saman við og þeytið áfram í 4 – 5 mínútur. Því lengur sem þið þeytið kremið því léttara og betra verður það.Smyrjið kreminu á milli botnanna og skreytið með allskyns ferskum berjum. Sigtið gjarnan smá flórsykri yfir kökuna í lokin.
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Fékk veipeitrun Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira