GameTíví: Íslenska landsliðið í PES Samúel Karl Ólason skrifar 11. apríl 2016 15:06 Þeir GameTívíbræður Óli og Sverrir kíktu aftur á Pro Evolution Soccer 2016 á dögunum. Búið er að gefa út uppfærslu vegna Evrópumótsins í sumar og höfðu framleiðendur leiksins lofað því að búið væri að laga nöfn og útlit leikmanna. Það þurfti að sannreyna, þar sem íslenska landsliðið var nánast óþekkjanlegt þegar leikurinn kom upprunalega út.Sjá einnig: „Copperwheat loksins kominn í íslenska landsliðið“ Strákarnir taka leik sem Ísland á móti Portúgal og það fyrsta sem þeir taka eftir er að íslenska landsliðið fær ekki þjóðsönginn, en það gera Portúgalir. Nöfn leikmanna eru orðinn raunveruleg og margir hverjir eru ansi líkir fyrirmyndinni. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir "Copperwheat loksins kominn í íslenska landsliðið“ GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Pro Evolution Soccer 2016. 24. september 2015 11:33 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Þeir GameTívíbræður Óli og Sverrir kíktu aftur á Pro Evolution Soccer 2016 á dögunum. Búið er að gefa út uppfærslu vegna Evrópumótsins í sumar og höfðu framleiðendur leiksins lofað því að búið væri að laga nöfn og útlit leikmanna. Það þurfti að sannreyna, þar sem íslenska landsliðið var nánast óþekkjanlegt þegar leikurinn kom upprunalega út.Sjá einnig: „Copperwheat loksins kominn í íslenska landsliðið“ Strákarnir taka leik sem Ísland á móti Portúgal og það fyrsta sem þeir taka eftir er að íslenska landsliðið fær ekki þjóðsönginn, en það gera Portúgalir. Nöfn leikmanna eru orðinn raunveruleg og margir hverjir eru ansi líkir fyrirmyndinni.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir "Copperwheat loksins kominn í íslenska landsliðið“ GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Pro Evolution Soccer 2016. 24. september 2015 11:33 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
"Copperwheat loksins kominn í íslenska landsliðið“ GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Pro Evolution Soccer 2016. 24. september 2015 11:33