Cara nýtt andlit Rimmel Ritstjórn skrifar 13. apríl 2016 15:30 Cara Delevingne á MTV Movie Awards fyrir skemmstu. Glamour Fyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne er nýtt andlit og talskona breska snyrtivörumerkisins Rimmel. Cara sem tók sér frí frá fyrirsætustörfum í fyrra, mun nú bætast í hóp með Kate Moss, Georgia May Jagger, Rita Ora, Coco Rocha, Zooey Deschanel og Lily Cole en þær hafa allar setið fyrir hjá Rimmel. Hún segir það mikinn heiður að fá að vinna fyrir merkið, sem var eitt af þeim fyrstu sem hún notaði sem unglingur. Cara er hvað þekktust fyrir þykku augabrúnirnar sínar svo það kæmi ekki á óvart ef það yrði hennar sérgrein hjá fyrirtækinu. Það verður spennandi að fylgjast með og sjá auglýsingarnar með henni. Glamour Fegurð Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour
Fyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne er nýtt andlit og talskona breska snyrtivörumerkisins Rimmel. Cara sem tók sér frí frá fyrirsætustörfum í fyrra, mun nú bætast í hóp með Kate Moss, Georgia May Jagger, Rita Ora, Coco Rocha, Zooey Deschanel og Lily Cole en þær hafa allar setið fyrir hjá Rimmel. Hún segir það mikinn heiður að fá að vinna fyrir merkið, sem var eitt af þeim fyrstu sem hún notaði sem unglingur. Cara er hvað þekktust fyrir þykku augabrúnirnar sínar svo það kæmi ekki á óvart ef það yrði hennar sérgrein hjá fyrirtækinu. Það verður spennandi að fylgjast með og sjá auglýsingarnar með henni.
Glamour Fegurð Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour