Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour