Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2016 10:33 Skelltu sér á Grillmarkaðinn. Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. Af flugvellinum fóru þau á 101 hótel en í eftirmiðdaginn héldu þau út á land. Það varð uppi fótur og fit þegar þau komu út af hótelinu þar sem fjöldi manns hafði safnast saman fyrir framan það en úr miðbæ Reykjavíkur héldu hjónin á Friðheima, skammt frá Selfossi, áður en þau fóru að skoða Gullfoss og Geysi. Kimye og fylgdarlið þeirra greindu skilmerkilega frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum og mun Lífið fylgjast ítarlega með þeim á meðan gengið er hér á landi. Eftir langan og strembinn dag skellti gengið sér á Grillmarkaðinn í kvöldmat og héldu þau upp á afmæli Kourtney Kardashian. Liðið söng fallegan afmælissöng fyrir stúlkuna sem á afmæli í dag en hún er 37 ára í dag, 18. apríl. Kim Kardashian hefur verið nokkuð dugleg að greina frá ferðalaginu á Snapchat og birti meðal annars mynd af matseðlinum á Grillmarkaðnum í gær. Það sem fangaði athygli hennar var að í boði var hrossakjöt og birtu hún grátandi emoji kall með myndinni. Jonathan Cheban, fjölskylduvinur er með í för og hefur hann einnig verið duglegur að greina frá ferðinni á Snapchat. Hann tók eitt högg fyrir liðið og pantaði sér hrossalund á Grillmarkaðnum. Það var greinilegt að hann var nokkuð stressaður þegar hann bragðaði á réttinum, en hann varð heldur betur ekki fyrir vonbrigðum. Cheban talaði um að þetta væri einfaldlega eitthvað það besta sem hann hafði smakkað. Hér að neðan má myndband af atvikinu á Grillmarkaðnum í gærkvöldi og þegar liðið söng afmælissönginn fyrir Kourtney Kardashian.Fjölmiðlar vestanhafs fylgjast vel með ferðalagi föruneytisins, enda er af nægu efni að taka á samfélagsmiðlum. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem US Weekly setti saman um Íslandsförina. Íslandsvinir Tengdar fréttir Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04 Kim og Kanye eru komin Skötuhjúin lentu á Keflavíkurflugvelli í morgun. 17. apríl 2016 09:16 Kim og Kanye dvelja á 101 Stoppuðu stutt við og eru farin út úr húsi. 17. apríl 2016 16:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. Af flugvellinum fóru þau á 101 hótel en í eftirmiðdaginn héldu þau út á land. Það varð uppi fótur og fit þegar þau komu út af hótelinu þar sem fjöldi manns hafði safnast saman fyrir framan það en úr miðbæ Reykjavíkur héldu hjónin á Friðheima, skammt frá Selfossi, áður en þau fóru að skoða Gullfoss og Geysi. Kimye og fylgdarlið þeirra greindu skilmerkilega frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum og mun Lífið fylgjast ítarlega með þeim á meðan gengið er hér á landi. Eftir langan og strembinn dag skellti gengið sér á Grillmarkaðinn í kvöldmat og héldu þau upp á afmæli Kourtney Kardashian. Liðið söng fallegan afmælissöng fyrir stúlkuna sem á afmæli í dag en hún er 37 ára í dag, 18. apríl. Kim Kardashian hefur verið nokkuð dugleg að greina frá ferðalaginu á Snapchat og birti meðal annars mynd af matseðlinum á Grillmarkaðnum í gær. Það sem fangaði athygli hennar var að í boði var hrossakjöt og birtu hún grátandi emoji kall með myndinni. Jonathan Cheban, fjölskylduvinur er með í för og hefur hann einnig verið duglegur að greina frá ferðinni á Snapchat. Hann tók eitt högg fyrir liðið og pantaði sér hrossalund á Grillmarkaðnum. Það var greinilegt að hann var nokkuð stressaður þegar hann bragðaði á réttinum, en hann varð heldur betur ekki fyrir vonbrigðum. Cheban talaði um að þetta væri einfaldlega eitthvað það besta sem hann hafði smakkað. Hér að neðan má myndband af atvikinu á Grillmarkaðnum í gærkvöldi og þegar liðið söng afmælissönginn fyrir Kourtney Kardashian.Fjölmiðlar vestanhafs fylgjast vel með ferðalagi föruneytisins, enda er af nægu efni að taka á samfélagsmiðlum. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem US Weekly setti saman um Íslandsförina.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04 Kim og Kanye eru komin Skötuhjúin lentu á Keflavíkurflugvelli í morgun. 17. apríl 2016 09:16 Kim og Kanye dvelja á 101 Stoppuðu stutt við og eru farin út úr húsi. 17. apríl 2016 16:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04