Íslendingar hópast að Kourtney og Kim í miðbænum – Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2016 14:57 Fjöldinn allur af Íslendingum að elta þau. visir Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. Eins og Lífið greindi frá fyrr í dag byrjuðu þau daginn í Hallgrímskirkju og héldu síðan niður Skólavörðustíginn. Því næst kíktu þau við í versluninni Geysi og var búðinni lokað á meðan þau fóru inn. Eftir stutt stopp þar var förinni haldið í 66°Norður í Bankastrætinu þar sem þau versluðu sér úlpur. Í því tilfelli var versluninni einnig lokað á meðan þau skoðuðu sig um. Smá saman mættu alltaf fleiri og fleiri Íslendingar í bæinn til að berja stjörnurnar augum. Nú síðast sást til þeirra á Bæjarins Bestu að fá sér pulsu og eru fjölmargir að elta þau hvert sem þau fara. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið er af Snapchat-reikningi Jonathan Cheban. Kim Kardashian er einnig mætt á Bæjarins Bestu eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Mikill fjöldi fylgir þeim.mynd/þórdís Íslandsvinir Tengdar fréttir Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19 Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11 Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33 Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. Eins og Lífið greindi frá fyrr í dag byrjuðu þau daginn í Hallgrímskirkju og héldu síðan niður Skólavörðustíginn. Því næst kíktu þau við í versluninni Geysi og var búðinni lokað á meðan þau fóru inn. Eftir stutt stopp þar var förinni haldið í 66°Norður í Bankastrætinu þar sem þau versluðu sér úlpur. Í því tilfelli var versluninni einnig lokað á meðan þau skoðuðu sig um. Smá saman mættu alltaf fleiri og fleiri Íslendingar í bæinn til að berja stjörnurnar augum. Nú síðast sást til þeirra á Bæjarins Bestu að fá sér pulsu og eru fjölmargir að elta þau hvert sem þau fara. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið er af Snapchat-reikningi Jonathan Cheban. Kim Kardashian er einnig mætt á Bæjarins Bestu eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Mikill fjöldi fylgir þeim.mynd/þórdís
Íslandsvinir Tengdar fréttir Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19 Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11 Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33 Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19
Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11
Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33
Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40