Lars og Heimir: Ekki útilokað að vinna EM Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2016 11:00 Fara strákarnir okkar alla leið í Frakklandi? vísir/afp Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, útiloka ekki að strákarnir okkar geti staðið uppi sem sigurvegarar á EM 2016 í Frakklandi í sumar. Landsliðsþjálfaratvíeykið sat fyrir svörum á fótbolti.net þar sem lesendur síðunnar fengu að spyrja þá spjörunum úr og ein spurningin tengdist þessu. „Getur Ísland afrekað það sama og Grikkland gerði á EM 2004 þegar þeir fóru alla leið?“ spyr Hinrik Flosi Gunnarsson, en Grikkland varð afskaplega óvænt Evrópumeistari í Portúgal árið 2004 eftir sigur á heimamönnum í úrslitaleik. Grikkir voru ekki með margar stjörnur í liðinu en reyndan þjálfara, mikla liðsheild, frábæran varnarleik og sterk föst leikatriði. Allt atriði sem einkenna íslenska landsliðið. „Eins og ég og Heimir segjum við leikmenn þá er alltaf raunhæfur möguleiki á að vinna. Erfiða spurningin er hversu stór möguleikinn er. Auðvitað er það ekki stór möguleiki en hvort að það séu 10 prósent, 50 prósent líkur eða hvað, við getum rætt það í langan tíma. Við eigum samt alltaf möguleika,“ segir Lars og Heimir tekur undir orð Svíans: „Það sem hefur gerst einu sinni getur gerst aftur,“ segir Heimir Hallgrímsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. 7. apríl 2016 11:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, útiloka ekki að strákarnir okkar geti staðið uppi sem sigurvegarar á EM 2016 í Frakklandi í sumar. Landsliðsþjálfaratvíeykið sat fyrir svörum á fótbolti.net þar sem lesendur síðunnar fengu að spyrja þá spjörunum úr og ein spurningin tengdist þessu. „Getur Ísland afrekað það sama og Grikkland gerði á EM 2004 þegar þeir fóru alla leið?“ spyr Hinrik Flosi Gunnarsson, en Grikkland varð afskaplega óvænt Evrópumeistari í Portúgal árið 2004 eftir sigur á heimamönnum í úrslitaleik. Grikkir voru ekki með margar stjörnur í liðinu en reyndan þjálfara, mikla liðsheild, frábæran varnarleik og sterk föst leikatriði. Allt atriði sem einkenna íslenska landsliðið. „Eins og ég og Heimir segjum við leikmenn þá er alltaf raunhæfur möguleiki á að vinna. Erfiða spurningin er hversu stór möguleikinn er. Auðvitað er það ekki stór möguleiki en hvort að það séu 10 prósent, 50 prósent líkur eða hvað, við getum rætt það í langan tíma. Við eigum samt alltaf möguleika,“ segir Lars og Heimir tekur undir orð Svíans: „Það sem hefur gerst einu sinni getur gerst aftur,“ segir Heimir Hallgrímsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. 7. apríl 2016 11:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. 7. apríl 2016 11:30