200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. 8. apríl 2016 16:00 Heimsfyrirsætan Naomi Campbell þarf vart að kynna, en hún hefur setið fyrir hjá stærstu tímaritum heims og gengið pallana fyrir þá allra virtustu í tísku&bjútí iðnaðinum. Naomi sem komin er á fertugsaldur er en þann dag í dag ein sú eftirsóttasta í fyrirsætubransanum. Enda ekki skrítið, þar sem það geislar algjörlega af henni. En fyrirsætan var að gefa út nýja bók, og var útgáfupartýið haldið í gær, fimmtudaginn 7.apríl. Útgáfupartýið var ekki af verri endanum og klæddist Naomi skósíðum flegnum glitrandi kjól í smiðju Marc Jacobs. Partýið fór fram í The Diamond Horseshoe í New York, og var fjöldi gesta saman kominn til þess að fagna bókinni. Bókin sem skartar brjóstum fyrirsætunar á forsíðunni kostar rúmlega 200 þúsund krónur. En bókin fangar hennar ótrúlega farsælda fyrirsætuferil í mál og myndum. Myndir úr útgáfupartýinu má sjá hér að neðan.Naomi Campbell og bókin fræga.Fyrirsætan ásamt fatahönnuðinum Marc Jacobs.Naomi Campbell og Anna Wintour.Það var skellt í selfie.Systurnar Paris og Nicky Hilton létu sig ekki vanta. Mest lesið Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Klassík sem endist Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour
Heimsfyrirsætan Naomi Campbell þarf vart að kynna, en hún hefur setið fyrir hjá stærstu tímaritum heims og gengið pallana fyrir þá allra virtustu í tísku&bjútí iðnaðinum. Naomi sem komin er á fertugsaldur er en þann dag í dag ein sú eftirsóttasta í fyrirsætubransanum. Enda ekki skrítið, þar sem það geislar algjörlega af henni. En fyrirsætan var að gefa út nýja bók, og var útgáfupartýið haldið í gær, fimmtudaginn 7.apríl. Útgáfupartýið var ekki af verri endanum og klæddist Naomi skósíðum flegnum glitrandi kjól í smiðju Marc Jacobs. Partýið fór fram í The Diamond Horseshoe í New York, og var fjöldi gesta saman kominn til þess að fagna bókinni. Bókin sem skartar brjóstum fyrirsætunar á forsíðunni kostar rúmlega 200 þúsund krónur. En bókin fangar hennar ótrúlega farsælda fyrirsætuferil í mál og myndum. Myndir úr útgáfupartýinu má sjá hér að neðan.Naomi Campbell og bókin fræga.Fyrirsætan ásamt fatahönnuðinum Marc Jacobs.Naomi Campbell og Anna Wintour.Það var skellt í selfie.Systurnar Paris og Nicky Hilton létu sig ekki vanta.
Mest lesið Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Klassík sem endist Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour