Ilmvatnsglasið eins og köttur Ritstjórn skrifar 8. apríl 2016 20:00 Stílistinn frægi Grace Goddington sem nýlega kvaddi Vogue eftir fjölmörg farsæl ár hjá tímaritinu fræga, hefur nú frumsýnt sitt fyrsta verkefni undir eigin nafni. Það er ilmvatn sem hún þróaði í samstarfi við Comme des Garcons og heitir einfaldlega Grace by Grace Goddington. Ilmurinn sjálfur er innblásinn af dálæti Grace af rósum og flaskan er siðan samstarfsverkefni hennar og listamannsins Fabien Baron en köttur leikur þar lykilhlutverki. Þeir sem hafa fylgst með verkum Grace i gegnum tíðina þekkja að hún einmitt elskar ketti. Fagurt glas sem eitt og sér er stofustáss. Ilmvatnið fer í sölu út um allan heim þann 19.apríl næstkomandi og einnig á vefsíðu hennar hér. “My mother had a rose garden, and it just never occurred to me to smell like any other smell except rose,” @therealgracecoddington explains of the scent that she based her new fragrance on—a collaboration with @commedesgarcons launching April 19. Click the link in our bio for more. Photographed by Tim Walker, Vogue, March 2016; Illustrations by Grace Coddington. A photo posted by Vogue (@voguemagazine) on Feb 29, 2016 at 5:41pm PST Oh no, the cat's out of the bag!! Myperfumebottle #comingsoon #gracebygracecoddington #catlady animation by @jonathanaeden A video posted by @therealgracecoddington on Apr 7, 2016 at 11:18pm PDT Mest lesið Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour
Stílistinn frægi Grace Goddington sem nýlega kvaddi Vogue eftir fjölmörg farsæl ár hjá tímaritinu fræga, hefur nú frumsýnt sitt fyrsta verkefni undir eigin nafni. Það er ilmvatn sem hún þróaði í samstarfi við Comme des Garcons og heitir einfaldlega Grace by Grace Goddington. Ilmurinn sjálfur er innblásinn af dálæti Grace af rósum og flaskan er siðan samstarfsverkefni hennar og listamannsins Fabien Baron en köttur leikur þar lykilhlutverki. Þeir sem hafa fylgst með verkum Grace i gegnum tíðina þekkja að hún einmitt elskar ketti. Fagurt glas sem eitt og sér er stofustáss. Ilmvatnið fer í sölu út um allan heim þann 19.apríl næstkomandi og einnig á vefsíðu hennar hér. “My mother had a rose garden, and it just never occurred to me to smell like any other smell except rose,” @therealgracecoddington explains of the scent that she based her new fragrance on—a collaboration with @commedesgarcons launching April 19. Click the link in our bio for more. Photographed by Tim Walker, Vogue, March 2016; Illustrations by Grace Coddington. A photo posted by Vogue (@voguemagazine) on Feb 29, 2016 at 5:41pm PST Oh no, the cat's out of the bag!! Myperfumebottle #comingsoon #gracebygracecoddington #catlady animation by @jonathanaeden A video posted by @therealgracecoddington on Apr 7, 2016 at 11:18pm PDT
Mest lesið Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour