Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Ritstjórn skrifar 30. mars 2016 21:00 skjáskot Franska tískhúsið Saint Laurent fékk bresku fyrirsætuna Cöru Delevingne til að sitja fyrir í herferðinni fyrir svokallaðri Parísarlínu tískuhússins. Það var listrænn stjórnandi merkisins Hedi Slimane sem sjálfur tók myndirnar af Cöru sem eru í svarthvítu og í anda línunnar þar sem andi níunda áratugarins svífur yfir. Cara hefur dregið sig að mestu úr fyrirsætustörfum á meðan hún hefur verið að einbeita sér að leiklistinni og kemur þetta því nokkuð á óvart. Miklar sögusagnir hafa verið uppi um línan sé sú síðasta frá Slimane fyrir Saint Laurent og þykir valið á Cöru sem fyrirsætu vera enn ein vísbendingin þess efnis. Það kemur í ljós ... En herferðin er flott - hér eru myndirnar. Glamour Tíska Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour
Franska tískhúsið Saint Laurent fékk bresku fyrirsætuna Cöru Delevingne til að sitja fyrir í herferðinni fyrir svokallaðri Parísarlínu tískuhússins. Það var listrænn stjórnandi merkisins Hedi Slimane sem sjálfur tók myndirnar af Cöru sem eru í svarthvítu og í anda línunnar þar sem andi níunda áratugarins svífur yfir. Cara hefur dregið sig að mestu úr fyrirsætustörfum á meðan hún hefur verið að einbeita sér að leiklistinni og kemur þetta því nokkuð á óvart. Miklar sögusagnir hafa verið uppi um línan sé sú síðasta frá Slimane fyrir Saint Laurent og þykir valið á Cöru sem fyrirsætu vera enn ein vísbendingin þess efnis. Það kemur í ljós ... En herferðin er flott - hér eru myndirnar.
Glamour Tíska Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour