Beyonce og Adele með lag saman á nýrri plötu? Stefán Árni Pálsson skrifar 31. mars 2016 10:08 Þetta ætti að verða rosalegt samstarf. vísir/getty Ný plata með Beyonce kemur út á Tidal á morgun og í almenna dreifingu þann 8. apríl. Svo virðist sem fréttatilkynning sem fyrirhugað var að kæmi út á morgun hafi lekið á netið en þar kemur fram fram að eitt lag á disknum sé í samstarfi við Adele. Þetta eru líklega tvær vinsælustu söngkonur heims í dag og ætti því að verða magnað dúett. Einnig kemur fram í tilkynningunni að hún hafi tekið upp lög með Kanye West og Mariah Carey á disknum Twitter-notandinn Queen Will deildi umræddri tilkynningu á samfélagsmiðlinum og hefur sú mynd vakið mikla athygli.GUYS GUYS GUYS I CANNOT BREATHE pic.twitter.com/wgUm0rdPwZ— Queen Will (@wi11_i_yum) March 30, 2016 Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ný plata með Beyonce kemur út á Tidal á morgun og í almenna dreifingu þann 8. apríl. Svo virðist sem fréttatilkynning sem fyrirhugað var að kæmi út á morgun hafi lekið á netið en þar kemur fram fram að eitt lag á disknum sé í samstarfi við Adele. Þetta eru líklega tvær vinsælustu söngkonur heims í dag og ætti því að verða magnað dúett. Einnig kemur fram í tilkynningunni að hún hafi tekið upp lög með Kanye West og Mariah Carey á disknum Twitter-notandinn Queen Will deildi umræddri tilkynningu á samfélagsmiðlinum og hefur sú mynd vakið mikla athygli.GUYS GUYS GUYS I CANNOT BREATHE pic.twitter.com/wgUm0rdPwZ— Queen Will (@wi11_i_yum) March 30, 2016
Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira