Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2016 22:34 vísir/getty Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Fyrir utan að vera fyrsta landsliðsmark Vardys er markið sem hann skoraði í kvöld einnig merkilegt fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn í 31 ár sem leikmaður Leicester skorar fyrir enska landsliðið. Sá síðasti til afreka það á undan Vardy var Gary Lineker en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Englands á Bandaríkjunum í júní 1985. Lineker minntist á þetta á Twitter í kvöld en hann var líkt og aðrir Englendingar í skýjunum með sigurinn á Þjóðverjum.It's a long time since a Leicester player scored for England. Congratulations to Jamie Vardy. — Gary Lineker (@GaryLineker) March 26, 2016Lineker skoraði þrjú mörk fyrir England á meðan hann var leikmaður Leicester en hann var seldur til Everton sumarið 1985. Lineker skoraði alls 48 mörk í 80 landsleikjum. Vardy lék sinn fimmta landsleik í kvöld en hann hefur átt frábært tímabil með Leicester City og skorað 19 mörk í ensku úrvalsdeildinni, tveimur minna en Tottenham-maðurinn Harry Kane sem var einnig á skotskónum í Berlín í kvöld. Leicester er með fimm stiga forskot á toppi úrvalsdeildarinnar þegar sjö leikir eru eftir. Vardy á því góða möguleika á verða Englandsmeistari með Leicester, eitthvað sem Lineker tókst ekki.Jamie Vardy becomes the 1st Leicester City player to score for England since Gary Lineker in June 1985 (2 goals in 5-0 win at USA).— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 26, 2016 EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Fyrir utan að vera fyrsta landsliðsmark Vardys er markið sem hann skoraði í kvöld einnig merkilegt fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn í 31 ár sem leikmaður Leicester skorar fyrir enska landsliðið. Sá síðasti til afreka það á undan Vardy var Gary Lineker en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Englands á Bandaríkjunum í júní 1985. Lineker minntist á þetta á Twitter í kvöld en hann var líkt og aðrir Englendingar í skýjunum með sigurinn á Þjóðverjum.It's a long time since a Leicester player scored for England. Congratulations to Jamie Vardy. — Gary Lineker (@GaryLineker) March 26, 2016Lineker skoraði þrjú mörk fyrir England á meðan hann var leikmaður Leicester en hann var seldur til Everton sumarið 1985. Lineker skoraði alls 48 mörk í 80 landsleikjum. Vardy lék sinn fimmta landsleik í kvöld en hann hefur átt frábært tímabil með Leicester City og skorað 19 mörk í ensku úrvalsdeildinni, tveimur minna en Tottenham-maðurinn Harry Kane sem var einnig á skotskónum í Berlín í kvöld. Leicester er með fimm stiga forskot á toppi úrvalsdeildarinnar þegar sjö leikir eru eftir. Vardy á því góða möguleika á verða Englandsmeistari með Leicester, eitthvað sem Lineker tókst ekki.Jamie Vardy becomes the 1st Leicester City player to score for England since Gary Lineker in June 1985 (2 goals in 5-0 win at USA).— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 26, 2016
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45