Spaugilega hliðin á „contouring“ Ritstjórn skrifar 15. mars 2016 16:15 Nikkie Glamour Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr. Glamour Fegurð Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour
Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr.
Glamour Fegurð Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour