Jay-Z fjarlægir plötur sínar af vefnum Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. mars 2016 15:56 Deadmau5, Kanye West og Jay-Z á opnun Tidal í október 2014. Visir/Getty Rapparinn Jay-Z hefur fjarlægt Blueprint trilógíu sína af öllum helstu nettónlistarveitum heims nema sinni eigin. Þeir aðdáendur kappans sem styðjast við Spotify, Googleplay, iTunes og framvegis neyðast því til þess að skrá sig hjá Tidal og borga þar fyrir áskrift vilji þeir hlýða á þessar vinsælustu plötur hans. Nokkuð er síðan rapparinn lét fjarlægja frumraun sína af öðrum þjónustum. Aðrar plötur Jay-Z, svo sem báðar Greatest Hits plötur hans, eru þó enn á sínum stað. Rapparinn tilkynnti um þessa nýju tónlistarveitu sína fyrir um einu og hálfu ári síðan með heljarinnar viðhöfn þar sem margar af stærstu stjörnum tónlistarbransans komu fram og sýndu stuðning sinn. Þjónustan leggur sig fram við að bjóða upp á hlustun í betri gæðum en margar aðrar og býður ekki upp á fría útgáfu. Einnig er lagt upp úr því að þjónustan sé í eigu listamanna og því sé þeirri hluti af gróða meiri en annars staðar. Viðbrögð við Tidal hafa verið misjafnar og töluvert var um uppsagnir hjá fyrirtækinu í fyrra. Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rapparinn Jay-Z hefur fjarlægt Blueprint trilógíu sína af öllum helstu nettónlistarveitum heims nema sinni eigin. Þeir aðdáendur kappans sem styðjast við Spotify, Googleplay, iTunes og framvegis neyðast því til þess að skrá sig hjá Tidal og borga þar fyrir áskrift vilji þeir hlýða á þessar vinsælustu plötur hans. Nokkuð er síðan rapparinn lét fjarlægja frumraun sína af öðrum þjónustum. Aðrar plötur Jay-Z, svo sem báðar Greatest Hits plötur hans, eru þó enn á sínum stað. Rapparinn tilkynnti um þessa nýju tónlistarveitu sína fyrir um einu og hálfu ári síðan með heljarinnar viðhöfn þar sem margar af stærstu stjörnum tónlistarbransans komu fram og sýndu stuðning sinn. Þjónustan leggur sig fram við að bjóða upp á hlustun í betri gæðum en margar aðrar og býður ekki upp á fría útgáfu. Einnig er lagt upp úr því að þjónustan sé í eigu listamanna og því sé þeirri hluti af gróða meiri en annars staðar. Viðbrögð við Tidal hafa verið misjafnar og töluvert var um uppsagnir hjá fyrirtækinu í fyrra.
Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira