Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour