Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Ritstjórn skrifar 4. mars 2016 09:00 Skjáskot/Instagram Stjörnuljósmyndarinn Mario Testino hefur löngum lagt það í vana sinn að taka myndir af fyrirsætunum og fræga fólkinu á meðan það er að gera sig til og setur á Instagram. Seríuna kallar hann Towel series, eða handklæðaserían, en fyrirmyndin er fræg ljósmynd af Elizabeth Taylor með handklæði á hausnum. Naomi Campbell, Cindy Crawford, Justin Bieber og Zoolander er meðal þeirra sem hafa setið fyrir á handklæðinu en nýjasta viðbótin er poppdrottningin, sem lítið hefur heyrt frá upp á síðkastið, Britney Spears. Testino tók einmitt nýverið forsíðumynd af Spears fyrir 100 tölublað V Magazine. TOWEL SERIES 100, DEREK ZOOLANDER. #MarioTestino #TowelSeries @Zoolander A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Dec 14, 2015 at 7:00am PST TOWEL SERIES 102, CINDY CRAWFORD. HAPPY BIRTHDAY!! FELIZ DIA!! #MarioTestino #TowelSeries @CindyCrawford A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Feb 20, 2016 at 8:50am PST TOWEL SERIES 91, KRISTEN STEWART. #MarioTestino #TowelSeries A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Oct 17, 2015 at 8:14am PDT Glamour Tíska Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour
Stjörnuljósmyndarinn Mario Testino hefur löngum lagt það í vana sinn að taka myndir af fyrirsætunum og fræga fólkinu á meðan það er að gera sig til og setur á Instagram. Seríuna kallar hann Towel series, eða handklæðaserían, en fyrirmyndin er fræg ljósmynd af Elizabeth Taylor með handklæði á hausnum. Naomi Campbell, Cindy Crawford, Justin Bieber og Zoolander er meðal þeirra sem hafa setið fyrir á handklæðinu en nýjasta viðbótin er poppdrottningin, sem lítið hefur heyrt frá upp á síðkastið, Britney Spears. Testino tók einmitt nýverið forsíðumynd af Spears fyrir 100 tölublað V Magazine. TOWEL SERIES 100, DEREK ZOOLANDER. #MarioTestino #TowelSeries @Zoolander A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Dec 14, 2015 at 7:00am PST TOWEL SERIES 102, CINDY CRAWFORD. HAPPY BIRTHDAY!! FELIZ DIA!! #MarioTestino #TowelSeries @CindyCrawford A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Feb 20, 2016 at 8:50am PST TOWEL SERIES 91, KRISTEN STEWART. #MarioTestino #TowelSeries A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Oct 17, 2015 at 8:14am PDT
Glamour Tíska Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour