„Skemmtilegur viðburður af döpru tilefni“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. mars 2016 09:52 Klukkan 12.30 í dag fer fram fjáröflunarleikur fyrir Abel Dhaira, markvörð ÍBV, sem berst nú við krabbamein. Abel hefur spilað með ÍBV í alls fjögur tímabil en veiktist afar snögglega nú í vetur. Hann greindist með krabbamein í ristli í desember en hefur verið í meðferð hér á landi síðan í janúar. „Þetta gerðist mjög hratt. Hann spilaði sinn síðasta leik fyrir ÍBV í október og er orðinn fárveikur af krabbameini í desember,“ sagði Páll en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Páll segir að krabbameinið hafi byrjað í ristli en að síðar hafi komið í ljós að hann væri enn veikari en hann sjálfur taldi í fyrstu. „Þetta er kostnaðarsamt fyrir hann og við erum að reyna að hjálpa honum eins og við allir getum. Það hafa allir tekið mjög vel í það.“Sjá einnig: „Ég er djúpt snortinn og Abel er orðlaus“ „En kannski er leikurinn ekki síst til að gleðja hann. Þegar við sögðum honum frá þessu fylltist hann svo mikilli gleði. Hann táraðist yfir því að fólk væri tilbúið að leggja þetta á sig fyrir hann.“ „Við erum rétta honum hjálparhönd, bæði andlega og eitthvað smávegis fjárhagslega líka.“ Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins, er upphafsmaður fjáröflunarleiksins en Páll segir að allir sem hefur verið leitað til hafi verið viljugir að leggja hönd á plóg. „Þó af döpru tilefni sé þá gæti þetta orðið mjög skemmtilegur viðburður.“ Páll segir að veikindi Abels séu mönnum holl áminning, ekki síst í ljósi þess átaks sem á sér árlega stað í marsmánuði á Íslandi, Mottumars. „Þetta sýnir líka að þetta getur gerst. Hér erum við með íþróttamann í toppformi og leggst þetta með þessum þunga á hann. Á örfáum vikum hefur meinið fest rætur út um allt í honum.“Söfnunarreikningur: 582-14-602628Kennitala: 680197-2029.Styrktarsímanúmer: 9071010 – 1000kr 9071020 – 2000kr 9071030 – 3000kr Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Klukkan 12.30 í dag fer fram fjáröflunarleikur fyrir Abel Dhaira, markvörð ÍBV, sem berst nú við krabbamein. Abel hefur spilað með ÍBV í alls fjögur tímabil en veiktist afar snögglega nú í vetur. Hann greindist með krabbamein í ristli í desember en hefur verið í meðferð hér á landi síðan í janúar. „Þetta gerðist mjög hratt. Hann spilaði sinn síðasta leik fyrir ÍBV í október og er orðinn fárveikur af krabbameini í desember,“ sagði Páll en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Páll segir að krabbameinið hafi byrjað í ristli en að síðar hafi komið í ljós að hann væri enn veikari en hann sjálfur taldi í fyrstu. „Þetta er kostnaðarsamt fyrir hann og við erum að reyna að hjálpa honum eins og við allir getum. Það hafa allir tekið mjög vel í það.“Sjá einnig: „Ég er djúpt snortinn og Abel er orðlaus“ „En kannski er leikurinn ekki síst til að gleðja hann. Þegar við sögðum honum frá þessu fylltist hann svo mikilli gleði. Hann táraðist yfir því að fólk væri tilbúið að leggja þetta á sig fyrir hann.“ „Við erum rétta honum hjálparhönd, bæði andlega og eitthvað smávegis fjárhagslega líka.“ Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins, er upphafsmaður fjáröflunarleiksins en Páll segir að allir sem hefur verið leitað til hafi verið viljugir að leggja hönd á plóg. „Þó af döpru tilefni sé þá gæti þetta orðið mjög skemmtilegur viðburður.“ Páll segir að veikindi Abels séu mönnum holl áminning, ekki síst í ljósi þess átaks sem á sér árlega stað í marsmánuði á Íslandi, Mottumars. „Þetta sýnir líka að þetta getur gerst. Hér erum við með íþróttamann í toppformi og leggst þetta með þessum þunga á hann. Á örfáum vikum hefur meinið fest rætur út um allt í honum.“Söfnunarreikningur: 582-14-602628Kennitala: 680197-2029.Styrktarsímanúmer: 9071010 – 1000kr 9071020 – 2000kr 9071030 – 3000kr
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira