Bara Heiða frumsýnir nýtt lag og myndband á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 9. mars 2016 16:07 Skemmtilegt lag. vísir Tónlistarkonan Bara Heiða frumsýnir í dag nýtt lag og myndband hér á Lífinu en lagið ber nafnið Stormtropper. Sagan á bak við Stormtrooper lagið er um konu sem verður ástfangin af Stormtrooper sem strandaði á plánetunni hennar en þarf síðan að hverfa burt í orrustu. Þegar Stormtrooperinn fer veit hann ekki að hún er ófrísk. Hún verður ein eftir með barnið. „Stormtrooperinn er myndlíking fyrir einhvern sem er fjarrænn draumóramaður á meðan konan er aftur á móti mjög jarðbundin. Þá fjallar textinn um þessar andstæður, jörð og loft og hversvegna slíkir aðilar eiga samleið um hríð en svo skilja leiðir,“ segir Heiða í samtali við Lífið. Bróðir Heiðu, Daníel Jón og Haukur vinur hans fengu hugmyndina að myndbandinu. „Þeir kalla sig Spunk Team Productions.. Myndbandið fjallar um Stormtrooper sem strandar á Íslandi og reynir að aðlagast lífinu hér. Fyrst gengur það brösulega en síðan kynnist hann yndælli nördastúlku og þá fara hlutirnir að horfa upp á við.“ Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkonan Bara Heiða frumsýnir í dag nýtt lag og myndband hér á Lífinu en lagið ber nafnið Stormtropper. Sagan á bak við Stormtrooper lagið er um konu sem verður ástfangin af Stormtrooper sem strandaði á plánetunni hennar en þarf síðan að hverfa burt í orrustu. Þegar Stormtrooperinn fer veit hann ekki að hún er ófrísk. Hún verður ein eftir með barnið. „Stormtrooperinn er myndlíking fyrir einhvern sem er fjarrænn draumóramaður á meðan konan er aftur á móti mjög jarðbundin. Þá fjallar textinn um þessar andstæður, jörð og loft og hversvegna slíkir aðilar eiga samleið um hríð en svo skilja leiðir,“ segir Heiða í samtali við Lífið. Bróðir Heiðu, Daníel Jón og Haukur vinur hans fengu hugmyndina að myndbandinu. „Þeir kalla sig Spunk Team Productions.. Myndbandið fjallar um Stormtrooper sem strandar á Íslandi og reynir að aðlagast lífinu hér. Fyrst gengur það brösulega en síðan kynnist hann yndælli nördastúlku og þá fara hlutirnir að horfa upp á við.“
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira