Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2016 21:45 Björk var ekki viðstödd hátíðina en þakkarræða hennar var spiluð á risaskjá á staðnum. Björk Guðmundsdóttir var rétt í þessu útnefnd besti alþjóðlegi kvenkyns sólólistamaðurinn á Brit verðlauanhátíðinni sem nú fer fram í London. „Mér þykir mjög leiðinlegt að hafa ekki getað verið með ykkur í kvöld en sem stendur er ég að taka upp,“ sagði Björk í myndskeiði sem var spilað eftir að tilkynnt var um að hún hefði unnið verðlaunin. „Ég er mjög ánægð að geta titlað mig besta kvenlistamanninn í heilt ár.“ Aðrar tilnefndar í flokknum voru Ariana Grande, Courtney Barnett, Lana Del Rey og Meghan Trainor. Þetta er í fimmta skipti sem Björk vinnur til Brit verðlauna og er hún nú í þriðja sæti, ásamt Prince, yfir þá erlendu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Aðeins Michael Jackson, sex verðlaun, og U2, sjö verðlaun, hafa hlotið fleiri verðlaun. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu á Vísi. Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir var rétt í þessu útnefnd besti alþjóðlegi kvenkyns sólólistamaðurinn á Brit verðlauanhátíðinni sem nú fer fram í London. „Mér þykir mjög leiðinlegt að hafa ekki getað verið með ykkur í kvöld en sem stendur er ég að taka upp,“ sagði Björk í myndskeiði sem var spilað eftir að tilkynnt var um að hún hefði unnið verðlaunin. „Ég er mjög ánægð að geta titlað mig besta kvenlistamanninn í heilt ár.“ Aðrar tilnefndar í flokknum voru Ariana Grande, Courtney Barnett, Lana Del Rey og Meghan Trainor. Þetta er í fimmta skipti sem Björk vinnur til Brit verðlauna og er hún nú í þriðja sæti, ásamt Prince, yfir þá erlendu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Aðeins Michael Jackson, sex verðlaun, og U2, sjö verðlaun, hafa hlotið fleiri verðlaun. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu á Vísi.
Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira