Selfyssingar eiga besta vallarstjóra landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2016 18:00 Þórdís R. Hansen Smáradóttir með Ágústi Jenssyni, formanni Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi. Mynd/KSÍ Þórdís R. Hansen Smáradóttir, vallarstjóri á Selfossvelli, var á dögunum valin knattspyrnuvallarstjóri ársins á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi. Tryggvi Ölver Gunnarsson, vallarstjóri hjá Golfklúbbnum Oddi, fékk samskonar verðlaun í flokki golfvallastjóra. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum verðlaunum inn á heimasíðu sinni. Þórdís R. Hansen Smáradóttir endaði þar með þriggja ára einokun Kristins V. Jóhannssonar á þessum fjögurra ára gömlu verðlaunum en Kristinn var verðlaunaður fyrir árin 2012, 2013 og 2014 fyrir starf sitt sem vallarstjóri Laugardalsvallar. Þórdís R. Hansen hefur unnið frábært starf á Selfossi síðustu ár en Selfossvöllurinn hefur verið einn allra besti völlur landsins undanfarin ár. Á því varð engin breyting síðasta sumar og er Þórdís því vel að þessum verðlaunum komin. Tryggvi fær sín verðlaun fyrir Urriðavöll sem skartaði sínu fegursta síðasta sumar og á Tryggvi mikið hrós skilið fyrir sína vinnu. Það er einstök upplifun að heimsækja Urriðavöll enda umhverfi vallarins stórglæsilegt sem og völlurinn sjálfur. Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna eru samtök sem stuðla að fagmennsku hjá félagsmönnum sínum og sér þeim fyrir sem bestum upplýsingum til að auðvelda þeim starf sitt á golf- og íþróttavöllum á Íslandi. Á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi gekk Einar Friðrik Brynjarsson úr stjórn en í hans stað kom inn Róbert Árni Halldórsson, vallarstjóri Golfklúbbs Grindavíkur. Stjórn SÍGÍ fyrir starfsárið 2016 er því skipuð þeim, Ágúst Jenssyni, formanni, Jóhanni Gunnar Kristinssyni, Birki Már Birgisson, Birgi Jóhannssyni, Steindóri Ragnarssyni og Róberti Árna Halldórssyni. Íslenski boltinn Golf Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Sjá meira
Þórdís R. Hansen Smáradóttir, vallarstjóri á Selfossvelli, var á dögunum valin knattspyrnuvallarstjóri ársins á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi. Tryggvi Ölver Gunnarsson, vallarstjóri hjá Golfklúbbnum Oddi, fékk samskonar verðlaun í flokki golfvallastjóra. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum verðlaunum inn á heimasíðu sinni. Þórdís R. Hansen Smáradóttir endaði þar með þriggja ára einokun Kristins V. Jóhannssonar á þessum fjögurra ára gömlu verðlaunum en Kristinn var verðlaunaður fyrir árin 2012, 2013 og 2014 fyrir starf sitt sem vallarstjóri Laugardalsvallar. Þórdís R. Hansen hefur unnið frábært starf á Selfossi síðustu ár en Selfossvöllurinn hefur verið einn allra besti völlur landsins undanfarin ár. Á því varð engin breyting síðasta sumar og er Þórdís því vel að þessum verðlaunum komin. Tryggvi fær sín verðlaun fyrir Urriðavöll sem skartaði sínu fegursta síðasta sumar og á Tryggvi mikið hrós skilið fyrir sína vinnu. Það er einstök upplifun að heimsækja Urriðavöll enda umhverfi vallarins stórglæsilegt sem og völlurinn sjálfur. Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna eru samtök sem stuðla að fagmennsku hjá félagsmönnum sínum og sér þeim fyrir sem bestum upplýsingum til að auðvelda þeim starf sitt á golf- og íþróttavöllum á Íslandi. Á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi gekk Einar Friðrik Brynjarsson úr stjórn en í hans stað kom inn Róbert Árni Halldórsson, vallarstjóri Golfklúbbs Grindavíkur. Stjórn SÍGÍ fyrir starfsárið 2016 er því skipuð þeim, Ágúst Jenssyni, formanni, Jóhanni Gunnar Kristinssyni, Birki Már Birgisson, Birgi Jóhannssyni, Steindóri Ragnarssyni og Róberti Árna Halldórssyni.
Íslenski boltinn Golf Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Sjá meira