Gallabuxur á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 20:00 Glamour/Getty Tískuvikan stendur nú sem hæst í Mílanóborg og eins og gengur og gerist er götutískan fyrirferðamikil og forvitnileg - enda oftast hægt að stela stílnum þeirra með úrvalinu sem er til staðar í verslunum núna. Gallabuxur eru áberandi sem aldrei fyrr og í fjölbreyttari litum og sniðum en oft áður. Ljósar dökkar, víðar, þröngar, síðar eða stuttar. Við höfum áður fjallað um vinsælasta gallabuxnasnið ársins og ljóst að margir klæddust því sniði. Lærum af þeim bestu sem kunna að klæða gallabuxur bæði upp og niður. Glamour Tíska Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Tískuvikan stendur nú sem hæst í Mílanóborg og eins og gengur og gerist er götutískan fyrirferðamikil og forvitnileg - enda oftast hægt að stela stílnum þeirra með úrvalinu sem er til staðar í verslunum núna. Gallabuxur eru áberandi sem aldrei fyrr og í fjölbreyttari litum og sniðum en oft áður. Ljósar dökkar, víðar, þröngar, síðar eða stuttar. Við höfum áður fjallað um vinsælasta gallabuxnasnið ársins og ljóst að margir klæddust því sniði. Lærum af þeim bestu sem kunna að klæða gallabuxur bæði upp og niður.
Glamour Tíska Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour