Stórkostleg sýning Saint Laurent Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2016 11:30 Glamour/getty Sýning Saint Laurent fór fram í Paladium í Hollywood í gær, og var hún vægast sagt stórglæsileg. Var ritstjórn Glamour sammála um að næstum hver einasta flík væri velkomin í fataskápinn fyrir næsta vetur. Leður, gull, pallíettur og flauel var áberandi ásamt stórum slaufum um hálsinn, breiðum mittisbeltum og ökklasíðum, víðum buxum (culottes).Síðar kápur og þykkir pelsar voru einnig áberandi. Förðunin einkenndist af litríku glimmeri, grænu, bláu og orange, í anda áttunda áratugarins. Athygli vakti að yfirhönnuður Saint Laurent, Hedi Slimane, kom fram í lok sýningar og þakkaði fyrir sig, en þar sem hann hefur aldrei gert það áður eftir sýningar sínar þótti það renna stoðum undir þá kenningu að hann hyggðist hætta hjá tískuhúsinu eftir þessa sýningu.Hedi Slimane kom og þakkaði fyrir sig í lok sýningarinnar. Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour
Sýning Saint Laurent fór fram í Paladium í Hollywood í gær, og var hún vægast sagt stórglæsileg. Var ritstjórn Glamour sammála um að næstum hver einasta flík væri velkomin í fataskápinn fyrir næsta vetur. Leður, gull, pallíettur og flauel var áberandi ásamt stórum slaufum um hálsinn, breiðum mittisbeltum og ökklasíðum, víðum buxum (culottes).Síðar kápur og þykkir pelsar voru einnig áberandi. Förðunin einkenndist af litríku glimmeri, grænu, bláu og orange, í anda áttunda áratugarins. Athygli vakti að yfirhönnuður Saint Laurent, Hedi Slimane, kom fram í lok sýningar og þakkaði fyrir sig, en þar sem hann hefur aldrei gert það áður eftir sýningar sínar þótti það renna stoðum undir þá kenningu að hann hyggðist hætta hjá tískuhúsinu eftir þessa sýningu.Hedi Slimane kom og þakkaði fyrir sig í lok sýningarinnar.
Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour