Föt og fylgihlutir frá Beyonce Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2016 13:30 Taska, peysa og símahulstur. Það er óhætt að fullyrða að tónlistarkonan Beyonce hafi stimplað sig inn með stæl um helgina. Á laugardaginn setti hún í loftið lagið Formation með nýju myndbandi, á sunnudagskvöldið sló hún í gegn á Super Bowl og núna setti hún glænýja fatalínu í sölu á síðunni sinni hér. Um er að ræða fatnað og fylgihluti þar sem búið að prenta setningar úr laginu Formation eða myndir af Beyonce sjálfri. Hún kann þetta drottningin - og allt kemur þetta í tæka tíð fyrir miðasölu á tónleikatúr drottningarinnar, The Formation Tour, sem hefst síðar á þessu ári.Taska - 25 dollarar.Hattur - 36 dollara.Símahulstur - 25 dollarar.Stuttermabolur - 35 dollarar.Peysa - 60 dollarar. Glamour Tíska Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour
Það er óhætt að fullyrða að tónlistarkonan Beyonce hafi stimplað sig inn með stæl um helgina. Á laugardaginn setti hún í loftið lagið Formation með nýju myndbandi, á sunnudagskvöldið sló hún í gegn á Super Bowl og núna setti hún glænýja fatalínu í sölu á síðunni sinni hér. Um er að ræða fatnað og fylgihluti þar sem búið að prenta setningar úr laginu Formation eða myndir af Beyonce sjálfri. Hún kann þetta drottningin - og allt kemur þetta í tæka tíð fyrir miðasölu á tónleikatúr drottningarinnar, The Formation Tour, sem hefst síðar á þessu ári.Taska - 25 dollarar.Hattur - 36 dollara.Símahulstur - 25 dollarar.Stuttermabolur - 35 dollarar.Peysa - 60 dollarar.
Glamour Tíska Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour