Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 13:30 Hægri bakvörðurinn Diego. Vísir/Getty Diego Jóhannesson gæti leikið fyrsta leik sinn fyrir Íslands hönd á morgun en hann var valinn í landsliðshópinn í fyrsta sinn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna annað kvöld. Diego hefur lýst yfir áhuga undanfarnar vikur að spila fyrir íslenska landsliðinu en þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur til greina eftir að hafa fengið íslenskt vegabréf á dögunum. Diego fékk leyfi frá félagsliði sínu, Real Oviedo, til þess að taka þátt í þessu verkefni en hann missir af mikilvægum toppslag gegn Alaves í spænsku 2. deildinni í kvöld. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valinn og ég er ánægður með þetta tækifæri. Mér líður vel, við erum aðeins búnir að æfa einu sinni og ég hef ekki haft mikinn tíma til þess að kynnast strákunum,“ sagði Diego en herbergisfélagi hans, Hjörtur Hermannsson, hefur aðstoðað hann. „Hann er góður félagi og hefur hjálpað mér hérna. Þetta virðist vera góður hópur og andrúmsloftið er gott. Við vitum að það er erfiður leikur framundan á sunnudaginn og þetta verður áskorun fyrir okkur ungu leikmennina að sanna okkur fyrir þjálfurunum.“ Diego virðist ekki ætla að gefa upp alla von um að hann fari með landsliðinu á EM. „Það er of snemmt að hugsa út í það en ég mun gera mitt besta hér og vonandi fæ ég tækifæri annað kvöld. Mig dreymir um að spila fyrir Ísland í framtíðinni og ef það gerist í Frakklandi mun draumurinn rætast.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Diego Jóhannesson gæti leikið fyrsta leik sinn fyrir Íslands hönd á morgun en hann var valinn í landsliðshópinn í fyrsta sinn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna annað kvöld. Diego hefur lýst yfir áhuga undanfarnar vikur að spila fyrir íslenska landsliðinu en þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur til greina eftir að hafa fengið íslenskt vegabréf á dögunum. Diego fékk leyfi frá félagsliði sínu, Real Oviedo, til þess að taka þátt í þessu verkefni en hann missir af mikilvægum toppslag gegn Alaves í spænsku 2. deildinni í kvöld. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valinn og ég er ánægður með þetta tækifæri. Mér líður vel, við erum aðeins búnir að æfa einu sinni og ég hef ekki haft mikinn tíma til þess að kynnast strákunum,“ sagði Diego en herbergisfélagi hans, Hjörtur Hermannsson, hefur aðstoðað hann. „Hann er góður félagi og hefur hjálpað mér hérna. Þetta virðist vera góður hópur og andrúmsloftið er gott. Við vitum að það er erfiður leikur framundan á sunnudaginn og þetta verður áskorun fyrir okkur ungu leikmennina að sanna okkur fyrir þjálfurunum.“ Diego virðist ekki ætla að gefa upp alla von um að hann fari með landsliðinu á EM. „Það er of snemmt að hugsa út í það en ég mun gera mitt besta hér og vonandi fæ ég tækifæri annað kvöld. Mig dreymir um að spila fyrir Ísland í framtíðinni og ef það gerist í Frakklandi mun draumurinn rætast.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn