Bjarni og Sigmundur á vinsælu þorrablóti Stjörnunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2016 23:22 "Það er bara einn Jói í Múlakaffi. Þessi gamli, sterki línumaður úr KR hefur séð um blótið í Garðabæ um árabil með glæsibrag,“ skrifar Bjarni við myndina á Facebook. Mynd/Bjarni Benediktsson Garðbæingurinn og fjármálaráðherrann Bjarni Benediktsson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á Þorrablót Stjörnunnar sem fram fer í Mýrinni í póstnúmeri 210 í kvöld. Einn nýjasti Garðbæingurinn, sjálfur forsætisráðherrann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, lét sig heldur ekki vanta og skemmtir sér með nýjum nágrönnum í kvöld. Sem kunnugt er flutti Sigmundur á dögunum úr Breiðholtinu, þar sem hann hefur búið í Ystaseli undanfarin ár, í glæsileg húsakynni í Garðabænum. Bjarni birti mynd af þeim félögunum í kvöld ásamt Jóhannesi Stefánssyni, betur þekktum sem Jóa í Múlakaffi, í Garðabænum í kvöld. Eins og undanfarin ár var uppselt á blót þeirra Stjörnumanna í ár en segja má að allt hafi soðið upp úr í fyrra þegar aðeins brot af þeim sem mættu í röð til að kaupa miða fengu miða. Miðasalan í ár virðist hafa gengið mun betur og samkvæmt heimildum Vísis fengu allir miða sem mættu í röðina að morgni miðasöludags. Reikna má með mikilli skemmtun í Garðabænum í kvöld en Almar Guðmundsson er veislustjóri, Ari Eldjárn fer með gamanmál og Páll Óskar leikur fyrir dansi. Að neðan má sjá tengla á myndasyrpur frá þorrablótum fyrri ára í Garðabænum þar sem stemningin hefur verið afar góð. Þorrablót Tengdar fréttir Þorrablót Stjörnunnar: Hljómsveitin veðurteppt í Köben Nú stendur yfir Þorrablót Stjörnunnar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Átta hundruð manns eru þar mættir í mat en engin hljómsveit hefur látið sjá sig. 25. janúar 2008 21:18 Þorrablót Stjörnunnar - Myndir Þorrablót Stjörnunnar fór fram í gærkvöldi með pompi og prakt. 24. janúar 2015 15:12 Glæsileikinn allsráðandi á Þorrablóti Stjörnunnar Eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru á þorrablóti Stjörnunnar í Mýrinni í gærkvöldi á sjálfan bóndadaginn var gleðin við völd. Glæsileikinn var allsráðandi þegar kom að klæðaburði gesta. 26. janúar 2013 12:15 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
Garðbæingurinn og fjármálaráðherrann Bjarni Benediktsson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á Þorrablót Stjörnunnar sem fram fer í Mýrinni í póstnúmeri 210 í kvöld. Einn nýjasti Garðbæingurinn, sjálfur forsætisráðherrann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, lét sig heldur ekki vanta og skemmtir sér með nýjum nágrönnum í kvöld. Sem kunnugt er flutti Sigmundur á dögunum úr Breiðholtinu, þar sem hann hefur búið í Ystaseli undanfarin ár, í glæsileg húsakynni í Garðabænum. Bjarni birti mynd af þeim félögunum í kvöld ásamt Jóhannesi Stefánssyni, betur þekktum sem Jóa í Múlakaffi, í Garðabænum í kvöld. Eins og undanfarin ár var uppselt á blót þeirra Stjörnumanna í ár en segja má að allt hafi soðið upp úr í fyrra þegar aðeins brot af þeim sem mættu í röð til að kaupa miða fengu miða. Miðasalan í ár virðist hafa gengið mun betur og samkvæmt heimildum Vísis fengu allir miða sem mættu í röðina að morgni miðasöludags. Reikna má með mikilli skemmtun í Garðabænum í kvöld en Almar Guðmundsson er veislustjóri, Ari Eldjárn fer með gamanmál og Páll Óskar leikur fyrir dansi. Að neðan má sjá tengla á myndasyrpur frá þorrablótum fyrri ára í Garðabænum þar sem stemningin hefur verið afar góð.
Þorrablót Tengdar fréttir Þorrablót Stjörnunnar: Hljómsveitin veðurteppt í Köben Nú stendur yfir Þorrablót Stjörnunnar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Átta hundruð manns eru þar mættir í mat en engin hljómsveit hefur látið sjá sig. 25. janúar 2008 21:18 Þorrablót Stjörnunnar - Myndir Þorrablót Stjörnunnar fór fram í gærkvöldi með pompi og prakt. 24. janúar 2015 15:12 Glæsileikinn allsráðandi á Þorrablóti Stjörnunnar Eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru á þorrablóti Stjörnunnar í Mýrinni í gærkvöldi á sjálfan bóndadaginn var gleðin við völd. Glæsileikinn var allsráðandi þegar kom að klæðaburði gesta. 26. janúar 2013 12:15 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
Þorrablót Stjörnunnar: Hljómsveitin veðurteppt í Köben Nú stendur yfir Þorrablót Stjörnunnar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Átta hundruð manns eru þar mættir í mat en engin hljómsveit hefur látið sjá sig. 25. janúar 2008 21:18
Þorrablót Stjörnunnar - Myndir Þorrablót Stjörnunnar fór fram í gærkvöldi með pompi og prakt. 24. janúar 2015 15:12
Glæsileikinn allsráðandi á Þorrablóti Stjörnunnar Eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru á þorrablóti Stjörnunnar í Mýrinni í gærkvöldi á sjálfan bóndadaginn var gleðin við völd. Glæsileikinn var allsráðandi þegar kom að klæðaburði gesta. 26. janúar 2013 12:15