Chris Evans hótaði að hætta í Top Gear 25. janúar 2016 10:28 Chris Evans, nýr aðalþáttastjórnandi Top Gear. Sá er tekur við keflinu í Top Gear bílaþáttunum, Chris Evans hefur nú þegar hótað því að hætta að fara fyrir þáttagerðinni vegna sífelldra afskipta yfirstjórnar BBC. Chris Evans gerði þriggja ára samning við BBC og hefur nú þegar starfað í 6 mánuði við undirbúning og framleiðslu nýrra þátta. Chris telur sig ekki fá það frjálsræði við gerð þáttanna sem honum var lofað og fyrri þáttastjórnendur höfðu. Nú þegar hafa nokkrir lykilstarfsmenn BBC sem komu að Top Gear framleiðslunni hætt vegna þess að þeim líkaði ekki að vinna með Chris Evans og hans hópi. Chris Evans á að hafa á tímapunkti hótað að ef ákveðnir starfsmenn BBC hættu ekki í vinnslunni myndi hann hætta sjálfur. Svo virðist sem rafmagnað loft sé nú við gerð nýrra þátta en vonandi mun það ekki breyta áformum um dagsetningar á sýningum þeirra. Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent
Sá er tekur við keflinu í Top Gear bílaþáttunum, Chris Evans hefur nú þegar hótað því að hætta að fara fyrir þáttagerðinni vegna sífelldra afskipta yfirstjórnar BBC. Chris Evans gerði þriggja ára samning við BBC og hefur nú þegar starfað í 6 mánuði við undirbúning og framleiðslu nýrra þátta. Chris telur sig ekki fá það frjálsræði við gerð þáttanna sem honum var lofað og fyrri þáttastjórnendur höfðu. Nú þegar hafa nokkrir lykilstarfsmenn BBC sem komu að Top Gear framleiðslunni hætt vegna þess að þeim líkaði ekki að vinna með Chris Evans og hans hópi. Chris Evans á að hafa á tímapunkti hótað að ef ákveðnir starfsmenn BBC hættu ekki í vinnslunni myndi hann hætta sjálfur. Svo virðist sem rafmagnað loft sé nú við gerð nýrra þátta en vonandi mun það ekki breyta áformum um dagsetningar á sýningum þeirra.
Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent