Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour