Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Ritstjórn skrifar 27. janúar 2016 21:30 Stemingin á tískupallinum Glamour/Getty Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey. Glamour Tíska Mest lesið Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Fimm góð maskara trix Glamour
Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey.
Glamour Tíska Mest lesið Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Fimm góð maskara trix Glamour