Glamour fylgist með Golden Globes Ritstjórn skrifar 10. janúar 2016 22:15 Glamour ætlar að fylgjast með verðlaunahátíðinni Golden Globes í kvöld en rauði dregillinn hefst stundvíslega á miðnætti á okkar tíma. Það er alltaf gaman að sjá hverjir klæðast hverjum, hver stelur senunni og hver er verst/best klæddur. Svo er Ricky Gervais aftur kominn í kynnahlutverkið og mun án efa valda einhverjum usla meðal fína og fræga fólksins. Vinnur Jóhann Jóhannsson í annað sinn og hvaða kvikmynd tekur styttuna með heim þetta árið? Fylgstu með Glamour, hér á síðunni sem og á twitter hér. Tweets by @GlamourIceland Golden Globes Tengdar fréttir Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35 Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour
Glamour ætlar að fylgjast með verðlaunahátíðinni Golden Globes í kvöld en rauði dregillinn hefst stundvíslega á miðnætti á okkar tíma. Það er alltaf gaman að sjá hverjir klæðast hverjum, hver stelur senunni og hver er verst/best klæddur. Svo er Ricky Gervais aftur kominn í kynnahlutverkið og mun án efa valda einhverjum usla meðal fína og fræga fólksins. Vinnur Jóhann Jóhannsson í annað sinn og hvaða kvikmynd tekur styttuna með heim þetta árið? Fylgstu með Glamour, hér á síðunni sem og á twitter hér. Tweets by @GlamourIceland
Golden Globes Tengdar fréttir Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35 Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour
Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30
Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35