Tískufyrirmyndin David Bowie Ritstjórn skrifar 11. janúar 2016 10:15 Á tónleikum í Los Angeles 1973. Glamour/Getty Söngvarinn og tónlistarmaðurinn David Bowie er látinn aðeins 69 ára að aldri. Mikill missir fyrir tónlistarsenuna sem og tískuheiminn en Bowie var þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir í fatavali sínu allt frá þvi að hann kom fyrst fram á sjónarsviði fyrir rúmum 40 árum síðar. Því er ekki úr vegi að rifja upp nokkur góð tískuaugnablik kappans - við mælum með því að hlusta á lagið neðst í fréttinni á meðan þið skoðið myndirnar. Minning um hæfileikaríkan tónlistarmann sem setti sinn svip á senuna lifir!19661972Á tónleikum árið 1973Gulljakki 1987.Gefa eiginhandaáritanir 1973.19741974Á tónleikum 2002. 'I don't know where I'm going from here, but I promise it won't be boring' R.I.P David Bowie #glamouriceland #davidbowie mynd/getty A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jan 11, 2016 at 12:55am PST Glamour Tíska Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour
Söngvarinn og tónlistarmaðurinn David Bowie er látinn aðeins 69 ára að aldri. Mikill missir fyrir tónlistarsenuna sem og tískuheiminn en Bowie var þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir í fatavali sínu allt frá þvi að hann kom fyrst fram á sjónarsviði fyrir rúmum 40 árum síðar. Því er ekki úr vegi að rifja upp nokkur góð tískuaugnablik kappans - við mælum með því að hlusta á lagið neðst í fréttinni á meðan þið skoðið myndirnar. Minning um hæfileikaríkan tónlistarmann sem setti sinn svip á senuna lifir!19661972Á tónleikum árið 1973Gulljakki 1987.Gefa eiginhandaáritanir 1973.19741974Á tónleikum 2002. 'I don't know where I'm going from here, but I promise it won't be boring' R.I.P David Bowie #glamouriceland #davidbowie mynd/getty A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jan 11, 2016 at 12:55am PST
Glamour Tíska Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour