Smekklegir gestir hjá Stellu Ritstjórn skrifar 13. janúar 2016 13:15 Líf og fjör hjá Stellu. Glamour/Getty Nýja tískuárið er byrjað með stæl en Stella McCartney reið á vaðið í Los Angeles í vikunni og bauð í partý þar sem hún kynnti haustlínu sína fyrir vel völdum gestum. Gestalistinn var ekki af verri endanum og allir mættu í sínu fínasta pússi. Gwyneth Paltrow, Kate Hudson, Katy Perry, Orlando Bloom svo ekki sér minnst á Pamelu Anderson létu viðburð Stellu ekki framhjá sér fara. Skoðum hvað gestirnir klæddust í partýinu en neðst má sjá myndband frá kynningunni sjálfri. Gwyneth Paltrow og Stella McCartney.Haim systurnar.Kate Hudson.Katy Perry.Kiernan Shipka.Lily Collins.Nicole Richie.Pamela Anderson. Introducing: the #Autumn16 collection at #STELLAmoeba! #StellasWorld A video posted by Stella McCartney (@stellamccartney) on Jan 13, 2016 at 1:54am PST Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour
Nýja tískuárið er byrjað með stæl en Stella McCartney reið á vaðið í Los Angeles í vikunni og bauð í partý þar sem hún kynnti haustlínu sína fyrir vel völdum gestum. Gestalistinn var ekki af verri endanum og allir mættu í sínu fínasta pússi. Gwyneth Paltrow, Kate Hudson, Katy Perry, Orlando Bloom svo ekki sér minnst á Pamelu Anderson létu viðburð Stellu ekki framhjá sér fara. Skoðum hvað gestirnir klæddust í partýinu en neðst má sjá myndband frá kynningunni sjálfri. Gwyneth Paltrow og Stella McCartney.Haim systurnar.Kate Hudson.Katy Perry.Kiernan Shipka.Lily Collins.Nicole Richie.Pamela Anderson. Introducing: the #Autumn16 collection at #STELLAmoeba! #StellasWorld A video posted by Stella McCartney (@stellamccartney) on Jan 13, 2016 at 1:54am PST
Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour