Nicki Minaj hrósar Adele fyrir rappið: „Ég á ekki séns í hana“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2016 15:20 Gaman að fá svona hrós. Er eitthvað sem Adele getur ekki? Vísir/getty James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. Myndband frá rúntinum hefur farið útum allt á veraldarvefnum í dag en í því má sjá Adele rappa lagið Monster með Nicki Minaj. Ótrúlega vel gert og hefur Minaj sjálf hrósað Adele á Instagramreikningi sínum og á Twitter. Sjá einnig: Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röðHér að neðan má sjá Instagram-myndband sem Minaj setti inn í dag og tístið frá henni. Pull thru, QUEEN!!!!! #Adele #Monster the attitude & fingers to match. #Oh #Ok #IcoNic I cried when she waved bye to the careers #Hello #BuhBye A video posted by Nicki Minaj (@nickiminaj) on Jan 13, 2016 at 10:27pm PST Adele is mad ratchet. I can't take her #UK #WutsGood— NICKI MINAJ (@NICKIMINAJ) January 14, 2016 Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. Myndband frá rúntinum hefur farið útum allt á veraldarvefnum í dag en í því má sjá Adele rappa lagið Monster með Nicki Minaj. Ótrúlega vel gert og hefur Minaj sjálf hrósað Adele á Instagramreikningi sínum og á Twitter. Sjá einnig: Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röðHér að neðan má sjá Instagram-myndband sem Minaj setti inn í dag og tístið frá henni. Pull thru, QUEEN!!!!! #Adele #Monster the attitude & fingers to match. #Oh #Ok #IcoNic I cried when she waved bye to the careers #Hello #BuhBye A video posted by Nicki Minaj (@nickiminaj) on Jan 13, 2016 at 10:27pm PST Adele is mad ratchet. I can't take her #UK #WutsGood— NICKI MINAJ (@NICKIMINAJ) January 14, 2016
Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira