Hlustaðu á nýja stuttskífu með Kajak Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2016 16:30 Hér má sjá þá Hrein og Sigurmon. Hljómsveitin Kajak hefur gefið út stuttskífuna Children of the Sun sem er fyrstu opinbera útgáfa sveitarinnar frá upphafi. Platan inniheldur lögin Gold Crowned Eagle, Indiana og Wake Up sem hafa öll fengið mikla spilun á útvarpstöðvum landsins. Með útgáfunni fylgir remix af Gold Crowned Eagle eftir íslenska raftónlistarmanninn Pretty Please. Hljómsveitin Kajak kom eins og þruma úr heiðskíru lofti inn í íslenskt tónlistarlíf og héldu margir að um erlenda stórsveit væri að ræða þegar lag þeirra Gold Crowned Eagle heyrðist fyrst í útvarpi. Tónlistinni má lýsa sem raftónlistarpoppi með frumbyggjaívafi. Meðlimir þessarar elektrónísku sveitar eru frændurnir Hreinn Elíasson og Sigurmon Hartmann Sigurðsson.Hér má hlusta á skífuna. Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Kajak hefur gefið út stuttskífuna Children of the Sun sem er fyrstu opinbera útgáfa sveitarinnar frá upphafi. Platan inniheldur lögin Gold Crowned Eagle, Indiana og Wake Up sem hafa öll fengið mikla spilun á útvarpstöðvum landsins. Með útgáfunni fylgir remix af Gold Crowned Eagle eftir íslenska raftónlistarmanninn Pretty Please. Hljómsveitin Kajak kom eins og þruma úr heiðskíru lofti inn í íslenskt tónlistarlíf og héldu margir að um erlenda stórsveit væri að ræða þegar lag þeirra Gold Crowned Eagle heyrðist fyrst í útvarpi. Tónlistinni má lýsa sem raftónlistarpoppi með frumbyggjaívafi. Meðlimir þessarar elektrónísku sveitar eru frændurnir Hreinn Elíasson og Sigurmon Hartmann Sigurðsson.Hér má hlusta á skífuna.
Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira