Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 15. janúar 2016 16:15 Febrúar hefti Vogue er með óvenjulegri forsíðu. Vogue Það er óhætt að segja að forsíða febrúarheftis bandaríska Vogue sé með óvanalegum hætti í ár en hana prýðir leikarinn Ben Stiller í gervi Derek Zoolander og meðleikkona hans, Penelope Cruz. Forsíðuþátturinn er skotinn af ljósmyndaranum Annie Leibovitz og auk Penelope Cruz eru fyrirsæturnar Jourdan Dunn og Gigi Hadid einnig á myndunum. Í blaðinu er að finna viðtal við Stiller og Cruz en myndin Zoolander 2 er einmitt frumsýnd í febrúar út um allan heim. Hressandi myndataka - sjá brot af þættinum hér fyrir neðan og sömuleiðis sýnishorn úr myndinni. Penelope Cruz og Ben Stiller, í bakgrunni má sjá Gigi Hadid og Jourdan Dunn.Skjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.com Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour
Það er óhætt að segja að forsíða febrúarheftis bandaríska Vogue sé með óvanalegum hætti í ár en hana prýðir leikarinn Ben Stiller í gervi Derek Zoolander og meðleikkona hans, Penelope Cruz. Forsíðuþátturinn er skotinn af ljósmyndaranum Annie Leibovitz og auk Penelope Cruz eru fyrirsæturnar Jourdan Dunn og Gigi Hadid einnig á myndunum. Í blaðinu er að finna viðtal við Stiller og Cruz en myndin Zoolander 2 er einmitt frumsýnd í febrúar út um allan heim. Hressandi myndataka - sjá brot af þættinum hér fyrir neðan og sömuleiðis sýnishorn úr myndinni. Penelope Cruz og Ben Stiller, í bakgrunni má sjá Gigi Hadid og Jourdan Dunn.Skjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.com
Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour