Besti vinnustaður Bretlands er hjá Jaguar Land Rover Finnur Thorlacius skrifar 18. janúar 2016 13:52 Í verksmiðjum Jaguar Land Rover. Samkvæmt könnun Bloomberg er besti vinnustaðurinn í Bretlandi hjá Jaguar Land Rover. Miðaðist könnunin við vinnustaði með yfir 500 starfsmenn og voru 400 fyrirtæki könnuð. Lyfjafyrirtækið AstraZeneca og lúxusvörukeðjan Harrods reyndust á öðru og þriðja sætinu. Hjá Jaguar Land Rover vinna 35.000 manns í Bretlandi, sem er meginhluti allra starfsmanna fyrirtækisins. Á meðal annarra bílaframleiðenda voru General Motors, sem framleiðir Vauxhall bíla í Bretlandi, í 17. sæti og Rolls Royce og Bentley voru númer 18 og 36. Á síðustu fimm árum hefur Jaguar Land Rover fjölgað í röðum starfsfólks um 20.000 manns og svo virðist sem vel sé að þeim búið þó stækkunin hafi verið ógnar ör. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent
Samkvæmt könnun Bloomberg er besti vinnustaðurinn í Bretlandi hjá Jaguar Land Rover. Miðaðist könnunin við vinnustaði með yfir 500 starfsmenn og voru 400 fyrirtæki könnuð. Lyfjafyrirtækið AstraZeneca og lúxusvörukeðjan Harrods reyndust á öðru og þriðja sætinu. Hjá Jaguar Land Rover vinna 35.000 manns í Bretlandi, sem er meginhluti allra starfsmanna fyrirtækisins. Á meðal annarra bílaframleiðenda voru General Motors, sem framleiðir Vauxhall bíla í Bretlandi, í 17. sæti og Rolls Royce og Bentley voru númer 18 og 36. Á síðustu fimm árum hefur Jaguar Land Rover fjölgað í röðum starfsfólks um 20.000 manns og svo virðist sem vel sé að þeim búið þó stækkunin hafi verið ógnar ör.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent