Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour