Eiður Smári valinn í báðar janúarferðirnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. janúar 2016 13:30 Eiður Smári Guðjohnsen. vísir/vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið valinn í báða leikmannahópa íslenska landsliðsins fyrir æfingaleikina þrjá sem fram undan eru í mánuðinum. Eiður Smári er án félags sem stendur en að sögn Heimis Hallgrímssonar gæti það þess vegna breyst mjög fljótt. Það standa þó vonir til þess að hann geti leiki með íslenska landsliðinu í öllum þremur leikjunum. Ísland mætir Finnlandi þann 13. janúar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og svo heimamönnum á sama velli í Abú Dabí þremur dögum síðar. Síðari hópurinn leikur svo æfingaleik gegn Bandaríkjamönnum vestanhafs þann 31. janúar. Þrettán leikmenn hafa verið valdir í þann leik nú en hópurinn verður ekki fullmótaður fyrr en eftir ferðina til Abú Dabí. Það sem leikirnir fara ekki fram á alþjóðlegum leikdögum eru aðeins þeir leikmenn valdir sem eru í fríi nú í janúar - það eru leikmenn frá Norðurlöndunum, Rússlandi og Kína. Enginn hafnaði kallinu að þessu sinni sem er breyting frá því í fyrra, að sögn Heimis Hallgrímssonar.Abú Dabí-hópurinn:Markverðir: Haraldur Björnsson Gunnleifur Gunnleifsson Ingvar JónssonVarnarmenn: Haukur Heiðar Hauksson Andrés Már Jóhannesson Kári Árnason Hólmar Eyjólfsson Ragnar Sigurðsson Sölvi Geir Ottesen Hjörtur Logi Valgarðsson Kristinn JónssonMiðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen Theódór Elmar Bjarnason Rúnar Már Sigurjónsson Björn Daníel Sverrisson Elías Már Ómarsson Þórarinn Ingi Valdimarsson Árnór Ingvi Traustason Emil PálssonSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson Viðar Kjartansson Kjartan Henry Finnbogason Garðar GunnlaugssonBandaríkin:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Hjörtur Hermannsson Hallgrímur Jónasson Ari Freyr SkúlasonMiðjumenn: Arnór Smárason Eiður Smári Guðjohnsen Óliver Sigurjónsson Rúnar Már Sigurjónsson Guðmundur Þórarinsson Kristinn SteindórssonSóknarmenn: Aron Elís ÞrándarsonTweets by @VisirSport EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið valinn í báða leikmannahópa íslenska landsliðsins fyrir æfingaleikina þrjá sem fram undan eru í mánuðinum. Eiður Smári er án félags sem stendur en að sögn Heimis Hallgrímssonar gæti það þess vegna breyst mjög fljótt. Það standa þó vonir til þess að hann geti leiki með íslenska landsliðinu í öllum þremur leikjunum. Ísland mætir Finnlandi þann 13. janúar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og svo heimamönnum á sama velli í Abú Dabí þremur dögum síðar. Síðari hópurinn leikur svo æfingaleik gegn Bandaríkjamönnum vestanhafs þann 31. janúar. Þrettán leikmenn hafa verið valdir í þann leik nú en hópurinn verður ekki fullmótaður fyrr en eftir ferðina til Abú Dabí. Það sem leikirnir fara ekki fram á alþjóðlegum leikdögum eru aðeins þeir leikmenn valdir sem eru í fríi nú í janúar - það eru leikmenn frá Norðurlöndunum, Rússlandi og Kína. Enginn hafnaði kallinu að þessu sinni sem er breyting frá því í fyrra, að sögn Heimis Hallgrímssonar.Abú Dabí-hópurinn:Markverðir: Haraldur Björnsson Gunnleifur Gunnleifsson Ingvar JónssonVarnarmenn: Haukur Heiðar Hauksson Andrés Már Jóhannesson Kári Árnason Hólmar Eyjólfsson Ragnar Sigurðsson Sölvi Geir Ottesen Hjörtur Logi Valgarðsson Kristinn JónssonMiðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen Theódór Elmar Bjarnason Rúnar Már Sigurjónsson Björn Daníel Sverrisson Elías Már Ómarsson Þórarinn Ingi Valdimarsson Árnór Ingvi Traustason Emil PálssonSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson Viðar Kjartansson Kjartan Henry Finnbogason Garðar GunnlaugssonBandaríkin:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Hjörtur Hermannsson Hallgrímur Jónasson Ari Freyr SkúlasonMiðjumenn: Arnór Smárason Eiður Smári Guðjohnsen Óliver Sigurjónsson Rúnar Már Sigurjónsson Guðmundur Þórarinsson Kristinn SteindórssonSóknarmenn: Aron Elís ÞrándarsonTweets by @VisirSport
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira