StopWaitGo-systir hannar kjólana og skartið 14. maí 2015 12:00 Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, fatahönnuður „Við komum öll að þessu einhvern veginn,“ segir Sunna Dögg, sem gegnir hlutverki stílista í Eurovision-teymi Íslands í ár. Sunna hannaði sjálf alla skartgripina sem María mun skarta á sviðinu í Vín. „Ég valdi að hafa fiðrildi í aðalhlutverki, en ég tek mið af Maríu sjálfri og laginu,“ útskýrir Sunna og bætir við: „Bróðir minn teiknaði fiðrildið sem var á kjólnum hennar í undankeppninni og fannst mér kjörið að fara með það aðeins lengra, þar sem fiðrildið endurspeglar innihald textans nokkuð vel, það byrjar í púpu en springur svo út og verður svo fallegt og frjálst.“ Munu bakraddirnar einnig bera skartið og gerði Sunna sérstaka útgáfu fyrir þá Friðrik Dór og Ásgeir Örn, en það er svokallað póló. „Jón & Óskar smíðuðu skartið. Í framhaldinu þótti okkur borðleggjandi að láta gott af okkur leiða, svo almenningur getur keypt sér sitt eigið og rennur allur ágóði til Hugarafls, sem berst fyrir hagsmunum og mannréttindum fólks með geðröskun.“ Kjólarnir sem María kemur til með að klæðast á meðan á dvöl hennar stendur eru einnig hönnun Sunnu. „Ég hannaði alls fimm kjóla, og hjálpaði mamma mér mikið. Hún saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjólinn sem María klæðist þegar hún stígur á sviðið.“ Þau systkinin héldu utan í gær og mun svo þrjátíu manna hópur fjölskyldumeðlima mæta í næstu viku. Eurovision Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
„Við komum öll að þessu einhvern veginn,“ segir Sunna Dögg, sem gegnir hlutverki stílista í Eurovision-teymi Íslands í ár. Sunna hannaði sjálf alla skartgripina sem María mun skarta á sviðinu í Vín. „Ég valdi að hafa fiðrildi í aðalhlutverki, en ég tek mið af Maríu sjálfri og laginu,“ útskýrir Sunna og bætir við: „Bróðir minn teiknaði fiðrildið sem var á kjólnum hennar í undankeppninni og fannst mér kjörið að fara með það aðeins lengra, þar sem fiðrildið endurspeglar innihald textans nokkuð vel, það byrjar í púpu en springur svo út og verður svo fallegt og frjálst.“ Munu bakraddirnar einnig bera skartið og gerði Sunna sérstaka útgáfu fyrir þá Friðrik Dór og Ásgeir Örn, en það er svokallað póló. „Jón & Óskar smíðuðu skartið. Í framhaldinu þótti okkur borðleggjandi að láta gott af okkur leiða, svo almenningur getur keypt sér sitt eigið og rennur allur ágóði til Hugarafls, sem berst fyrir hagsmunum og mannréttindum fólks með geðröskun.“ Kjólarnir sem María kemur til með að klæðast á meðan á dvöl hennar stendur eru einnig hönnun Sunnu. „Ég hannaði alls fimm kjóla, og hjálpaði mamma mér mikið. Hún saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjólinn sem María klæðist þegar hún stígur á sviðið.“ Þau systkinin héldu utan í gær og mun svo þrjátíu manna hópur fjölskyldumeðlima mæta í næstu viku.
Eurovision Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira