Minna vesen á fólki en á venjulegri helgi Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 7. apríl 2015 09:00 Birna Jónasdóttir rokkstjóri er í skýjunum með hátíðina. Vísir „Heyrðu, ég var bara að senda síðustu popparana upp í vél og í loftið. Ég á reyndar eftir að athuga hvort einhver hafi orðið eftir, en ég efast um það,“ sagði Birna Jónasdóttir, rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður, í gær en henni lauk á sunnudag. Gekk hátíðin vonum framar. „Ég heimsótti einmitt lögguna í morgun, og þeir voru jafn hissa og ég. Það kom ekki upp neitt vesen. Þetta var minna en á venjulegri helgi,“ segir hún. Gestir og heimamenn hafa því skemmt sér vel og friðsamlega yfir páskahátíðina, en um þrjú þúsund manns voru í bænum. „Nú taka við þrif og frágangur, áður en við förum að spá í næstu hátíð.“ Flugi hljómsveitarinnar AmabAdama seinkaði á laugardagskvöld, og höfðu þau einungis hálftíma frá því þau lentu og þar til þau stigu á svið. „Við náðum reyndar ekki að hita upp, en það hafði ekki mikil áhrif þannig séð,“ segir Steinunn Jónsdóttir, önnur söngkona sveitarinnar. „Trompetleikarinn okkar reyndar missti af fluginu á laugardeginum, en hann náði að vera með á ballinu á Krúsinni á sunnudag. Það var mikið stuð og ótrúlega gaman að vera með.“ Aldrei fór ég suður Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira
„Heyrðu, ég var bara að senda síðustu popparana upp í vél og í loftið. Ég á reyndar eftir að athuga hvort einhver hafi orðið eftir, en ég efast um það,“ sagði Birna Jónasdóttir, rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður, í gær en henni lauk á sunnudag. Gekk hátíðin vonum framar. „Ég heimsótti einmitt lögguna í morgun, og þeir voru jafn hissa og ég. Það kom ekki upp neitt vesen. Þetta var minna en á venjulegri helgi,“ segir hún. Gestir og heimamenn hafa því skemmt sér vel og friðsamlega yfir páskahátíðina, en um þrjú þúsund manns voru í bænum. „Nú taka við þrif og frágangur, áður en við förum að spá í næstu hátíð.“ Flugi hljómsveitarinnar AmabAdama seinkaði á laugardagskvöld, og höfðu þau einungis hálftíma frá því þau lentu og þar til þau stigu á svið. „Við náðum reyndar ekki að hita upp, en það hafði ekki mikil áhrif þannig séð,“ segir Steinunn Jónsdóttir, önnur söngkona sveitarinnar. „Trompetleikarinn okkar reyndar missti af fluginu á laugardeginum, en hann náði að vera með á ballinu á Krúsinni á sunnudag. Það var mikið stuð og ótrúlega gaman að vera með.“
Aldrei fór ég suður Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira