Madonna og AC/DC spila á Grammy 16. janúar 2015 10:30 Madonna ætlar að stíga á svið á Grammy-hátíðinni og væntanlega trylla salinn. Vísir/Getty Tilkynnt hefur verið að Madonna, AC/DC, Ariana Grande, Ed Sheeran og Eric Church muni spila á Grammy-verðlaunahátíðinni sem verður haldin í 57. sinn í Los Angeles í 8. febrúar. Þetta verður í fyrsta sinn sem rokkgoðsagnirnar í AC/DC stíga á svið í bandarískri sjónvarpsútsendingu í meira en fjórtán ár. Þetta verður jafnframt í fyrsta sinn sem hljómsveitin spilar á Grammy-hátíðinni . Í þetta sinn verður hún án gítarleikarans og stofnmeðlimsins Malcolms Young sem hætti í sveitinni í fyrra vegna veikinda. AC/DC var vígð inn í Frægðarhöll rokksins árið 2003. Ariana Grande, sem er tilnefnd til tvennra Grammy-verðlauna, og Church munu einnig spila í fyrsta sinn á Grammy-hátíðinni þetta kvöld. Hann er tilnefndur til fernra verðlauna, þar á meðal fyrir besta kántrílagið, Give Me Back My Hometown. Einnig er hann tilnefndur fyrir lagið Raise Em Up sem hann söng með Keith Urban og fyrir bestu kántríplötuna. Ed Sheeran er tilnefndur til þrennra verðlauna, þar á meðal fyrir plötu ársins og fyrir lagið I See Fire sem hljómar í kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug. Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tilkynnt hefur verið að Madonna, AC/DC, Ariana Grande, Ed Sheeran og Eric Church muni spila á Grammy-verðlaunahátíðinni sem verður haldin í 57. sinn í Los Angeles í 8. febrúar. Þetta verður í fyrsta sinn sem rokkgoðsagnirnar í AC/DC stíga á svið í bandarískri sjónvarpsútsendingu í meira en fjórtán ár. Þetta verður jafnframt í fyrsta sinn sem hljómsveitin spilar á Grammy-hátíðinni . Í þetta sinn verður hún án gítarleikarans og stofnmeðlimsins Malcolms Young sem hætti í sveitinni í fyrra vegna veikinda. AC/DC var vígð inn í Frægðarhöll rokksins árið 2003. Ariana Grande, sem er tilnefnd til tvennra Grammy-verðlauna, og Church munu einnig spila í fyrsta sinn á Grammy-hátíðinni þetta kvöld. Hann er tilnefndur til fernra verðlauna, þar á meðal fyrir besta kántrílagið, Give Me Back My Hometown. Einnig er hann tilnefndur fyrir lagið Raise Em Up sem hann söng með Keith Urban og fyrir bestu kántríplötuna. Ed Sheeran er tilnefndur til þrennra verðlauna, þar á meðal fyrir plötu ársins og fyrir lagið I See Fire sem hljómar í kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug.
Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira