565 einstök nöfn á Íslandi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. desember 2015 13:34 Flestir Íslendingar bera sama nafn og einhver annar en þó eru nokkur einstök nöfn til. Vísir/Daníel 565 Íslendingar heita einstökum íslenskum nöfnum; það er nöfnum sem aðeins þeir og engin annar heitir. Þetta kemur fram í gögnum frá Hagstofu Íslands sem Vísir hefur borið saman við lista yfir samþykkt íslensk nöfn. Gögnin miða við 1. janúar síðastliðinn.Sjá einnig: Aron og María vinsælust Í morgun birti Hagstofan upplýsingar um algengustu mannanöfnin 1. janúar síðastliðinn en þar kom fram að nöfnin Jón og Guðrún væru algengustu eiginnöfn Íslendinga. Þau hafa verið á toppnum um árabil en flest börn sem fæddust á síðasta ári fengu nöfnin Aron eða Margrét. Á lista yfir óalgengustu eiginnöfnin er meðal annars að finna Analíu og Ásdór, Míríel og Marfríði, Vetrarrós og Vinný. Listinn nær til bæði fyrstu og annarra nafna einstaklinga sem enginn annar heitir, hvorki að fyrsta eða öðru nafni. Mun fleiri Íslendingar, eða 588, heita til að mynda einir einhverju tilteknum nafni sem fyrsta nafn en fleiri bera það sem annað nafn en nöfn þeirra ná ekki inn á listann. Dæmi um það er nafnið Aðalrós en aðeins ein kona ber það sem fyrsta nafn á meðan tvær hafa það sem annað nafn. Þá er bara einn sem heitir Eyberg að fyrsta nafni en 38 sem eru með það sem annað nafn. Ranglega var sagt fyrst þegar fréttin birtist að einstöku nöfnin væru aðeins 370 talsins en villa í samanburði gagna Hagstofunnar og mannanafnaskrár orsakaði það. Hið rétta er að samtals eru einstöku nöfnin 565 og hefur það nú verið leiðrétt. Íslensku einstöku nöfnin eru eftirfarandi:Abela (fyrsta nafn)Addú (fyrsta nafn)Addý (annað nafn)Aðalbjört (fyrsta nafn)Aðalborgar (fyrsta nafn)Aðaldís (fyrsta nafn)Aðalmundur (fyrsta nafn)Aðalsteinunn (fyrsta nafn)Aðalveig (annað nafn)Aðólf (annað nafn)Agnea (fyrsta nafn)Alanta (fyrsta nafn)Aldey (fyrsta nafn)Alfífa (annað nafn)Allý (fyrsta nafn)Analía (fyrsta nafn)Andríana (fyrsta nafn)Angelía (annað nafn)Angi (annað nafn)Anína (fyrsta nafn)Annar (annað nafn)Annelí (fyrsta nafn)Annes (fyrsta nafn)Aríela (fyrsta nafn)Aríus (annað nafn)Arndór (fyrsta nafn)Arnfinna (fyrsta nafn)Arnfreyr (fyrsta nafn)Arnika (fyrsta nafn)Arnleifur (fyrsta nafn)Arnóra (annað nafn)Arnúlfur (fyrsta nafn)Arnþóra (fyrsta nafn)Asía (fyrsta nafn)Atalía (fyrsta nafn)Auðbert (fyrsta nafn)Auðný (fyrsta nafn)Auðrún (fyrsta nafn)Axelma (annað nafn)Álfar (fyrsta nafn)Álfgerður (fyrsta nafn)Álfrós (fyrsta nafn)Árgeir (fyrsta nafn)Ásar (fyrsta nafn)Ásdór (fyrsta nafn)Áskatla (fyrsta nafn)Ásla (annað nafn)Ásmar (fyrsta nafn)Ásný (annað nafn)Ásrós (fyrsta nafn)Ástgerður (fyrsta nafn)Ástheiður (fyrsta nafn)Ástvar (annað nafn)Ástveig (annað nafn)Ástþóra (fyrsta nafn)Baldwin (fyrsta nafn)Bambi (fyrsta nafn)Bassí (annað nafn)Bebba (fyrsta nafn)Begga (annað nafn)Beitir (fyrsta nafn)Benidikta (fyrsta nafn)Beníta (fyrsta nafn)Benta (fyrsta nafn)Bentey (annað nafn)Benvý (annað nafn)Bergfríður (fyrsta nafn)Bergheiður (fyrsta nafn)Berghreinn (fyrsta nafn)Bergjón (fyrsta nafn)Bergsveina (fyrsta nafn)Berni (annað nafn)Bernódía (fyrsta nafn)Betanía (annað nafn)Bjarglind (annað nafn)Bjarngerður (fyrsta nafn)Bjarnólfur (fyrsta nafn)Bjólfur (annað nafn)Björgey (fyrsta nafn)Björghildur (fyrsta nafn)Björgmundur (fyrsta nafn)Blíða (fyrsta nafn)Blín (annað nafn)Bobba (annað nafn)Bogdís (fyrsta nafn)Boghildur (annað nafn)Borgrún (fyrsta nafn)Borgúlfur (fyrsta nafn)Braghildur (fyrsta nafn)Bresi (annað nafn)Brími (fyrsta nafn)Brynmar (fyrsta nafn)Brynný (annað nafn)Burkney (annað nafn)Cæsar (annað nafn)Daggeir (fyrsta nafn)Dagþór (fyrsta nafn)Dalbert (fyrsta nafn)Dalí (fyrsta nafn)Dalli (annað nafn)Daníval (fyrsta nafn)Daríus (annað nafn)Dendý (annað nafn)Deníel (fyrsta nafn)Diljar (annað nafn)Dimma (annað nafn)Díma (fyrsta nafn)Dolli (annað nafn)Dónald (fyrsta nafn)Drauma (annað nafn)Dufþakur (annað nafn)Dúnna (annað nafn)Dynþór (fyrsta nafn)Dýrborg (fyrsta nafn)Eberg (fyrsta nafn)Ebonney (annað nafn)Eðna (fyrsta nafn)Eggrún (fyrsta nafn)Eiðar (annað nafn)Eiðný (fyrsta nafn)Eiðunn (fyrsta nafn)Eikar (fyrsta nafn)Einbjörg (fyrsta nafn)Eindís (fyrsta nafn)Einrún (fyrsta nafn)Eirdís (fyrsta nafn)Eirfinna (fyrsta nafn)Eivör (annað nafn)Elddís (annað nafn)Eldlilja (fyrsta nafn)Eldmar (fyrsta nafn)Eldþóra (fyrsta nafn)Elentínus (fyrsta nafn)Elímar (annað nafn)Elíná (fyrsta nafn)Elíndís (fyrsta nafn)Elíngunnur (fyrsta nafn)Elínheiður (fyrsta nafn)Elínór (fyrsta nafn)Emelína (annað nafn)Emmý (annað nafn)Engiljón (fyrsta nafn)Engilrós (annað nafn)Engla (annað nafn)Eníta (fyrsta nafn)Enóla (fyrsta nafn)Eres (fyrsta nafn)Erlar (annað nafn)Ernestó (fyrsta nafn)Estefan (fyrsta nafn)Eufemía (annað nafn)Evían (annað nafn)Eylín (annað nafn)Eyþrúður (fyrsta nafn)Fanngeir (fyrsta nafn)Fannlaug (fyrsta nafn)Febrún (fyrsta nafn)Fertram (annað nafn)Filipía (annað nafn)Finnlaugur (fyrsta nafn)Finnrós (fyrsta nafn)Fíus (fyrsta nafn)Fjalldís (annað nafn)Fjarki (annað nafn)Fjölvar (fyrsta nafn)Folda (fyrsta nafn)Frár (annað nafn)Fregn (annað nafn)Freymóður (fyrsta nafn)Friðjóna (fyrsta nafn)Friðleif (fyrsta nafn)Friðmundur (fyrsta nafn)Frostrós (annað nafn)Gael (annað nafn)Gefjun (fyrsta nafn)Geirfinna (annað nafn)Geirhjörtur (annað nafn)Geirtryggur (annað nafn)Geisli (fyrsta nafn)Gellir (annað nafn)Georgía (annað nafn)Geri (fyrsta nafn)Gilmar (fyrsta nafn)Gídeon (fyrsta nafn)Gísela (annað nafn)Gíta (fyrsta nafn)Glóbjört (fyrsta nafn)Gneisti (annað nafn)Gnúpur (fyrsta nafn)Gógó (annað nafn)Grein (annað nafn)Greppur (fyrsta nafn)Gret (annað nafn)Grímlaugur (fyrsta nafn)Guðfreður (fyrsta nafn)Guðmey (annað nafn)Guðmon (annað nafn)Guðsteina (fyrsta nafn)Gullbrá (annað nafn)Gunnbjört (fyrsta nafn)Gunndór (fyrsta nafn)Gunnharða (annað nafn)Gunnleif (fyrsta nafn)Gunnlöð (fyrsta nafn)Gunnóli (annað nafn)Gúa (fyrsta nafn)Gytta (annað nafn)Gæfa (annað nafn)Haddi (annað nafn)Hafborg (annað nafn)Hafnar (annað nafn)Hafný (annað nafn)Hafþóra (fyrsta nafn)Hallborg (fyrsta nafn)Hallgunnur (fyrsta nafn)Hallrún (fyrsta nafn)Hallþór (fyrsta nafn)Hansa (annað nafn)Heida (fyrsta nafn)Heiðbert (fyrsta nafn)Heiðbjörg (fyrsta nafn)Heiðlaug (annað nafn)Heiðlindur (fyrsta nafn)Heiðlóa (fyrsta nafn)Heiðmundur (fyrsta nafn)Heisi (annað nafn)Herbjörg (fyrsta nafn)Hergerður (annað nafn)Herleifur (fyrsta nafn)Hildingur (annað nafn)Hildiþór (fyrsta nafn)Himinbjörg (annað nafn)Himinljómi (annað nafn)Himri (fyrsta nafn)Hjörleif (fyrsta nafn)Hjörtþór (fyrsta nafn)Hljómur (annað nafn)Holgeir (fyrsta nafn)Holti (annað nafn)Hóseas (fyrsta nafn)Hrafnfífa (fyrsta nafn)Hrafngerður (fyrsta nafn)Hrafnlaug (fyrsta nafn)Hrollaugur (fyrsta nafn)Hrómundur (annað nafn)Hugberg (annað nafn)Hugbjörg (fyrsta nafn)Hugleikur (annað nafn)Hugó (fyrsta nafn)Hvannar (annað nafn)Hylur (fyrsta nafn)Ilías (fyrsta nafn)Immý (fyrsta nafn)Indíra (fyrsta nafn)Ingey (fyrsta nafn)Ingheiður (fyrsta nafn)Inghildur (annað nafn)Ingibert (fyrsta nafn)Ingibjört (fyrsta nafn)Ingifríður (fyrsta nafn)Ingilín (fyrsta nafn)Ingirós (fyrsta nafn)Ingisól (annað nafn)Ingiveig (fyrsta nafn)Ingmar (annað nafn)Irmelín (fyrsta nafn)Issi (annað nafn)Ígor (annað nafn)Ísdís (annað nafn)Íseldur (fyrsta nafn)Ísgeir (fyrsta nafn)Ísidóra (annað nafn)Íslilja (fyrsta nafn)Ísmar (fyrsta nafn)Jagger (annað nafn)Jakop (fyrsta nafn)Jannika (fyrsta nafn)Jarfi (annað nafn)Jarún (fyrsta nafn)Járngrímur (fyrsta nafn)Jóa (annað nafn)Jóann (fyrsta nafn)Jói (annað nafn)Jómar (fyrsta nafn)Jónar (annað nafn)Jónbjört (fyrsta nafn)Jóngerð (annað nafn)Jónída (annað nafn)Jóra (fyrsta nafn)Júdea (annað nafn)Júlíetta (fyrsta nafn)Júlína (annað nafn)Jörmundur (fyrsta nafn)Jörri (annað nafn)Kakali (annað nafn)Kaktus (annað nafn)Kali (annað nafn)Karkur (fyrsta nafn)Karólín (fyrsta nafn)Kassandra (fyrsta nafn)Kastíel (fyrsta nafn)Katerína (fyrsta nafn)Kathinka (annað nafn)Ketilríður (fyrsta nafn)Kjalvör (fyrsta nafn)Kjói (annað nafn)Kládía (fyrsta nafn)Koggi (annað nafn)Kolgríma (fyrsta nafn)Konstantínus (annað nafn)Kristíanna (fyrsta nafn)Kristlind (fyrsta nafn)Kristþóra (fyrsta nafn)Krumma (fyrsta nafn)Laíla (fyrsta nafn)Lambert (annað nafn)Laufhildur (fyrsta nafn)Laugi (annað nafn)Lárensína (annað nafn)Lárent (annað nafn)Leonóra (fyrsta nafn)Leónóra (fyrsta nafn)Lér (annað nafn)Liljurós (annað nafn)Lingný (fyrsta nafn)Listalín (annað nafn)Lífdís (annað nafn)Línhildur (fyrsta nafn)Lísandra (fyrsta nafn)Ljósálfur (annað nafn)Ljótunn (fyrsta nafn)Ljótur (fyrsta nafn)Lokbrá (annað nafn)Lúðvíka (annað nafn)Lúter (annað nafn)Maggey (annað nafn)Magnheiður (annað nafn)Malika (fyrsta nafn)Manúella (fyrsta nafn)Marfríður (fyrsta nafn)Margunnur (fyrsta nafn)Marheiður (annað nafn)Marijón (annað nafn)Marían (fyrsta nafn)Maríon (fyrsta nafn)Marsa (fyrsta nafn)Marzibil (fyrsta nafn)Marzilíus (annað nafn)Matthía (fyrsta nafn)Mára (annað nafn)Melkíor (fyrsta nafn)Melrakki (annað nafn)Merkúr (annað nafn)Mikaelína (annað nafn)Mildríður (fyrsta nafn)Mías (fyrsta nafn)Míla (fyrsta nafn)Mímósa (annað nafn)Mír (fyrsta nafn)Míríel (fyrsta nafn)Mjalldís (fyrsta nafn)Mjöllnir (annað nafn)Moli (annað nafn)Móa (annað nafn)Mundheiður (fyrsta nafn)Mundhildur (fyrsta nafn)Mýra (fyrsta nafn)Nanný (fyrsta nafn)Náð (annað nafn)Náttmörður (annað nafn)Náttúlfur (fyrsta nafn)Nenna (annað nafn)Nenni (fyrsta nafn)Neptúnus (fyrsta nafn)Nikanor (fyrsta nafn)Nikoletta (fyrsta nafn)Normann (annað nafn)Nóam (annað nafn)Nývarð (fyrsta nafn)Obba (annað nafn)Oddfreyja (fyrsta nafn)Oddfreyr (fyrsta nafn)Oddgerður (fyrsta nafn)Oddhildur (fyrsta nafn)Oddvör (fyrsta nafn)Oddþór (fyrsta nafn)Októvíus (annað nafn)Ollý (annað nafn)Ora (annað nafn)Otkatla (annað nafn)Óda (annað nafn)Óðný (annað nafn)Ómi (annað nafn)Ósa (fyrsta nafn)Parmes (annað nafn)Pálhanna (fyrsta nafn)Pálheiður (fyrsta nafn)Pálhildur (fyrsta nafn)Pálmfríður (fyrsta nafn)Pedró (annað nafn)Petrós (fyrsta nafn)Pía (fyrsta nafn)Pollý (fyrsta nafn)Príor (annað nafn)Randalín (annað nafn)Rannva (fyrsta nafn)Rea (annað nafn)Refur (fyrsta nafn)Reinar (fyrsta nafn)Reynheiður (fyrsta nafn)Ripley (fyrsta nafn)Ríó (annað nafn)Rorí (annað nafn)Róbjörg (annað nafn)Róska (fyrsta nafn)Róslind (fyrsta nafn)Rúbar (fyrsta nafn)Rúbý (fyrsta nafn)Rögnvald (fyrsta nafn)Sandur (annað nafn)Santía (fyrsta nafn)Sefanía (fyrsta nafn)Seimur (fyrsta nafn)Selena (fyrsta nafn)Selka (fyrsta nafn)Senía (fyrsta nafn)Septíma (fyrsta nafn)Sessilía (fyrsta nafn)Sigbert (fyrsta nafn)Sigbjartur (fyrsta nafn)Sigdóra (fyrsta nafn)Sigfreður (annað nafn)Sigmann (fyrsta nafn)Sigmunda (fyrsta nafn)Signhildur (fyrsta nafn)Sigri (fyrsta nafn)Sigtýr (fyrsta nafn)Sigurhildur (fyrsta nafn)Sigurlogi (fyrsta nafn)Sigurnanna (annað nafn)Sigurnýas (annað nafn)Sigurnýjas (annað nafn)Siguroddur (fyrsta nafn)Silfrún (fyrsta nafn)Silli (fyrsta nafn)Sirra (fyrsta nafn)Sía (annað nafn)Sírnir (annað nafn)Skuld (annað nafn)Skúta (annað nafn)Skær (fyrsta nafn)Snjáka (annað nafn)Snjófríður (fyrsta nafn)Snjóki (annað nafn)Snæbjartur (annað nafn)Snæringur (fyrsta nafn)Soffanías (annað nafn)Sólín (annað nafn)Sólvin (annað nafn)Sólvör (annað nafn)Sónata (fyrsta nafn)Spartakus (annað nafn)Sporði (annað nafn)Stapi (annað nafn)Steinbergur (fyrsta nafn)Steinbjörg (fyrsta nafn)Steinborg (fyrsta nafn)Steinkell (fyrsta nafn)Steinmann (annað nafn)Steinmóður (fyrsta nafn)Steinrós (fyrsta nafn)Stígheiður (fyrsta nafn)Sturri (annað nafn)Styrbjörn (fyrsta nafn)Sunniva (fyrsta nafn)Svali (fyrsta nafn)Svangeir (fyrsta nafn)Svanmundur (annað nafn)Svanþrúður (annað nafn)Sveinbjartur (fyrsta nafn)Sveinrós (fyrsta nafn)Sveinveig (fyrsta nafn)Sylva (annað nafn)Sæbjört (fyrsta nafn)Sæborg (fyrsta nafn)Sæi (annað nafn)Sælaug (fyrsta nafn)Sælaugur (fyrsta nafn)Sölvar (fyrsta nafn)Tarfur (annað nafn)Teresía (annað nafn)Tirsa (fyrsta nafn)Tía (annað nafn)Tími (annað nafn)Tímoteus (annað nafn)Tímóteus (annað nafn)Tístran (fyrsta nafn)Tonni (annað nafn)Tóbý (fyrsta nafn)Tói (annað nafn)Tóka (annað nafn)Tóki (annað nafn)Tór (annað nafn)Tóta (fyrsta nafn)Tristana (fyrsta nafn)Trú (annað nafn)Tumas (annað nafn)Týra (annað nafn)Undína (fyrsta nafn)Úlfa (fyrsta nafn)Úlfey (fyrsta nafn)Úlfljótur (fyrsta nafn)Úlftýr (fyrsta nafn)Úranus (fyrsta nafn)Vagnbjörg (fyrsta nafn)Vagnfríður (fyrsta nafn)Vakur (fyrsta nafn)Valbergur (annað nafn)Valbjörk (fyrsta nafn)Valka (fyrsta nafn)Valþrúður (annað nafn)Varða (annað nafn)Vápni (annað nafn)Vestar (annað nafn)Vetrarrós (annað nafn)Vébjörg (annað nafn)Végeir (fyrsta nafn)Vibeka (annað nafn)Vigný (fyrsta nafn)Vilbjörn (annað nafn)Vilbrandur (fyrsta nafn)Vinbjörg (fyrsta nafn)Vindar (annað nafn)Vinný (fyrsta nafn)Vinsý (annað nafn)Vígmundur (fyrsta nafn)Víóla (fyrsta nafn)Voney (annað nafn)Vöttur (fyrsta nafn)Ylfur (fyrsta nafn)Yrkill (annað nafn)Ýja (annað nafn)Zakaría (fyrsta nafn)Zóphanías (annað nafn)Þangbrandur (fyrsta nafn)Þeba (fyrsta nafn)Þeódís (fyrsta nafn)Þeódóra (fyrsta nafn)Þinur (annað nafn)Þjálfi (annað nafn)Þjóðann (fyrsta nafn)Þjóðólfur (fyrsta nafn)Þjóðrekur (fyrsta nafn)Þollý (fyrsta nafn)Þorlaugur (fyrsta nafn)Þorstína (fyrsta nafn)Þórgunna (fyrsta nafn)Þóri (fyrsta nafn)Þórlaugur (fyrsta nafn)Þórvör (fyrsta nafn)Þórörn (annað nafn)Þróttur (annað nafn)Ævör (fyrsta nafn)Örbrún (fyrsta nafn)Öxar (fyrsta nafn) Tengdar fréttir Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
565 Íslendingar heita einstökum íslenskum nöfnum; það er nöfnum sem aðeins þeir og engin annar heitir. Þetta kemur fram í gögnum frá Hagstofu Íslands sem Vísir hefur borið saman við lista yfir samþykkt íslensk nöfn. Gögnin miða við 1. janúar síðastliðinn.Sjá einnig: Aron og María vinsælust Í morgun birti Hagstofan upplýsingar um algengustu mannanöfnin 1. janúar síðastliðinn en þar kom fram að nöfnin Jón og Guðrún væru algengustu eiginnöfn Íslendinga. Þau hafa verið á toppnum um árabil en flest börn sem fæddust á síðasta ári fengu nöfnin Aron eða Margrét. Á lista yfir óalgengustu eiginnöfnin er meðal annars að finna Analíu og Ásdór, Míríel og Marfríði, Vetrarrós og Vinný. Listinn nær til bæði fyrstu og annarra nafna einstaklinga sem enginn annar heitir, hvorki að fyrsta eða öðru nafni. Mun fleiri Íslendingar, eða 588, heita til að mynda einir einhverju tilteknum nafni sem fyrsta nafn en fleiri bera það sem annað nafn en nöfn þeirra ná ekki inn á listann. Dæmi um það er nafnið Aðalrós en aðeins ein kona ber það sem fyrsta nafn á meðan tvær hafa það sem annað nafn. Þá er bara einn sem heitir Eyberg að fyrsta nafni en 38 sem eru með það sem annað nafn. Ranglega var sagt fyrst þegar fréttin birtist að einstöku nöfnin væru aðeins 370 talsins en villa í samanburði gagna Hagstofunnar og mannanafnaskrár orsakaði það. Hið rétta er að samtals eru einstöku nöfnin 565 og hefur það nú verið leiðrétt. Íslensku einstöku nöfnin eru eftirfarandi:Abela (fyrsta nafn)Addú (fyrsta nafn)Addý (annað nafn)Aðalbjört (fyrsta nafn)Aðalborgar (fyrsta nafn)Aðaldís (fyrsta nafn)Aðalmundur (fyrsta nafn)Aðalsteinunn (fyrsta nafn)Aðalveig (annað nafn)Aðólf (annað nafn)Agnea (fyrsta nafn)Alanta (fyrsta nafn)Aldey (fyrsta nafn)Alfífa (annað nafn)Allý (fyrsta nafn)Analía (fyrsta nafn)Andríana (fyrsta nafn)Angelía (annað nafn)Angi (annað nafn)Anína (fyrsta nafn)Annar (annað nafn)Annelí (fyrsta nafn)Annes (fyrsta nafn)Aríela (fyrsta nafn)Aríus (annað nafn)Arndór (fyrsta nafn)Arnfinna (fyrsta nafn)Arnfreyr (fyrsta nafn)Arnika (fyrsta nafn)Arnleifur (fyrsta nafn)Arnóra (annað nafn)Arnúlfur (fyrsta nafn)Arnþóra (fyrsta nafn)Asía (fyrsta nafn)Atalía (fyrsta nafn)Auðbert (fyrsta nafn)Auðný (fyrsta nafn)Auðrún (fyrsta nafn)Axelma (annað nafn)Álfar (fyrsta nafn)Álfgerður (fyrsta nafn)Álfrós (fyrsta nafn)Árgeir (fyrsta nafn)Ásar (fyrsta nafn)Ásdór (fyrsta nafn)Áskatla (fyrsta nafn)Ásla (annað nafn)Ásmar (fyrsta nafn)Ásný (annað nafn)Ásrós (fyrsta nafn)Ástgerður (fyrsta nafn)Ástheiður (fyrsta nafn)Ástvar (annað nafn)Ástveig (annað nafn)Ástþóra (fyrsta nafn)Baldwin (fyrsta nafn)Bambi (fyrsta nafn)Bassí (annað nafn)Bebba (fyrsta nafn)Begga (annað nafn)Beitir (fyrsta nafn)Benidikta (fyrsta nafn)Beníta (fyrsta nafn)Benta (fyrsta nafn)Bentey (annað nafn)Benvý (annað nafn)Bergfríður (fyrsta nafn)Bergheiður (fyrsta nafn)Berghreinn (fyrsta nafn)Bergjón (fyrsta nafn)Bergsveina (fyrsta nafn)Berni (annað nafn)Bernódía (fyrsta nafn)Betanía (annað nafn)Bjarglind (annað nafn)Bjarngerður (fyrsta nafn)Bjarnólfur (fyrsta nafn)Bjólfur (annað nafn)Björgey (fyrsta nafn)Björghildur (fyrsta nafn)Björgmundur (fyrsta nafn)Blíða (fyrsta nafn)Blín (annað nafn)Bobba (annað nafn)Bogdís (fyrsta nafn)Boghildur (annað nafn)Borgrún (fyrsta nafn)Borgúlfur (fyrsta nafn)Braghildur (fyrsta nafn)Bresi (annað nafn)Brími (fyrsta nafn)Brynmar (fyrsta nafn)Brynný (annað nafn)Burkney (annað nafn)Cæsar (annað nafn)Daggeir (fyrsta nafn)Dagþór (fyrsta nafn)Dalbert (fyrsta nafn)Dalí (fyrsta nafn)Dalli (annað nafn)Daníval (fyrsta nafn)Daríus (annað nafn)Dendý (annað nafn)Deníel (fyrsta nafn)Diljar (annað nafn)Dimma (annað nafn)Díma (fyrsta nafn)Dolli (annað nafn)Dónald (fyrsta nafn)Drauma (annað nafn)Dufþakur (annað nafn)Dúnna (annað nafn)Dynþór (fyrsta nafn)Dýrborg (fyrsta nafn)Eberg (fyrsta nafn)Ebonney (annað nafn)Eðna (fyrsta nafn)Eggrún (fyrsta nafn)Eiðar (annað nafn)Eiðný (fyrsta nafn)Eiðunn (fyrsta nafn)Eikar (fyrsta nafn)Einbjörg (fyrsta nafn)Eindís (fyrsta nafn)Einrún (fyrsta nafn)Eirdís (fyrsta nafn)Eirfinna (fyrsta nafn)Eivör (annað nafn)Elddís (annað nafn)Eldlilja (fyrsta nafn)Eldmar (fyrsta nafn)Eldþóra (fyrsta nafn)Elentínus (fyrsta nafn)Elímar (annað nafn)Elíná (fyrsta nafn)Elíndís (fyrsta nafn)Elíngunnur (fyrsta nafn)Elínheiður (fyrsta nafn)Elínór (fyrsta nafn)Emelína (annað nafn)Emmý (annað nafn)Engiljón (fyrsta nafn)Engilrós (annað nafn)Engla (annað nafn)Eníta (fyrsta nafn)Enóla (fyrsta nafn)Eres (fyrsta nafn)Erlar (annað nafn)Ernestó (fyrsta nafn)Estefan (fyrsta nafn)Eufemía (annað nafn)Evían (annað nafn)Eylín (annað nafn)Eyþrúður (fyrsta nafn)Fanngeir (fyrsta nafn)Fannlaug (fyrsta nafn)Febrún (fyrsta nafn)Fertram (annað nafn)Filipía (annað nafn)Finnlaugur (fyrsta nafn)Finnrós (fyrsta nafn)Fíus (fyrsta nafn)Fjalldís (annað nafn)Fjarki (annað nafn)Fjölvar (fyrsta nafn)Folda (fyrsta nafn)Frár (annað nafn)Fregn (annað nafn)Freymóður (fyrsta nafn)Friðjóna (fyrsta nafn)Friðleif (fyrsta nafn)Friðmundur (fyrsta nafn)Frostrós (annað nafn)Gael (annað nafn)Gefjun (fyrsta nafn)Geirfinna (annað nafn)Geirhjörtur (annað nafn)Geirtryggur (annað nafn)Geisli (fyrsta nafn)Gellir (annað nafn)Georgía (annað nafn)Geri (fyrsta nafn)Gilmar (fyrsta nafn)Gídeon (fyrsta nafn)Gísela (annað nafn)Gíta (fyrsta nafn)Glóbjört (fyrsta nafn)Gneisti (annað nafn)Gnúpur (fyrsta nafn)Gógó (annað nafn)Grein (annað nafn)Greppur (fyrsta nafn)Gret (annað nafn)Grímlaugur (fyrsta nafn)Guðfreður (fyrsta nafn)Guðmey (annað nafn)Guðmon (annað nafn)Guðsteina (fyrsta nafn)Gullbrá (annað nafn)Gunnbjört (fyrsta nafn)Gunndór (fyrsta nafn)Gunnharða (annað nafn)Gunnleif (fyrsta nafn)Gunnlöð (fyrsta nafn)Gunnóli (annað nafn)Gúa (fyrsta nafn)Gytta (annað nafn)Gæfa (annað nafn)Haddi (annað nafn)Hafborg (annað nafn)Hafnar (annað nafn)Hafný (annað nafn)Hafþóra (fyrsta nafn)Hallborg (fyrsta nafn)Hallgunnur (fyrsta nafn)Hallrún (fyrsta nafn)Hallþór (fyrsta nafn)Hansa (annað nafn)Heida (fyrsta nafn)Heiðbert (fyrsta nafn)Heiðbjörg (fyrsta nafn)Heiðlaug (annað nafn)Heiðlindur (fyrsta nafn)Heiðlóa (fyrsta nafn)Heiðmundur (fyrsta nafn)Heisi (annað nafn)Herbjörg (fyrsta nafn)Hergerður (annað nafn)Herleifur (fyrsta nafn)Hildingur (annað nafn)Hildiþór (fyrsta nafn)Himinbjörg (annað nafn)Himinljómi (annað nafn)Himri (fyrsta nafn)Hjörleif (fyrsta nafn)Hjörtþór (fyrsta nafn)Hljómur (annað nafn)Holgeir (fyrsta nafn)Holti (annað nafn)Hóseas (fyrsta nafn)Hrafnfífa (fyrsta nafn)Hrafngerður (fyrsta nafn)Hrafnlaug (fyrsta nafn)Hrollaugur (fyrsta nafn)Hrómundur (annað nafn)Hugberg (annað nafn)Hugbjörg (fyrsta nafn)Hugleikur (annað nafn)Hugó (fyrsta nafn)Hvannar (annað nafn)Hylur (fyrsta nafn)Ilías (fyrsta nafn)Immý (fyrsta nafn)Indíra (fyrsta nafn)Ingey (fyrsta nafn)Ingheiður (fyrsta nafn)Inghildur (annað nafn)Ingibert (fyrsta nafn)Ingibjört (fyrsta nafn)Ingifríður (fyrsta nafn)Ingilín (fyrsta nafn)Ingirós (fyrsta nafn)Ingisól (annað nafn)Ingiveig (fyrsta nafn)Ingmar (annað nafn)Irmelín (fyrsta nafn)Issi (annað nafn)Ígor (annað nafn)Ísdís (annað nafn)Íseldur (fyrsta nafn)Ísgeir (fyrsta nafn)Ísidóra (annað nafn)Íslilja (fyrsta nafn)Ísmar (fyrsta nafn)Jagger (annað nafn)Jakop (fyrsta nafn)Jannika (fyrsta nafn)Jarfi (annað nafn)Jarún (fyrsta nafn)Járngrímur (fyrsta nafn)Jóa (annað nafn)Jóann (fyrsta nafn)Jói (annað nafn)Jómar (fyrsta nafn)Jónar (annað nafn)Jónbjört (fyrsta nafn)Jóngerð (annað nafn)Jónída (annað nafn)Jóra (fyrsta nafn)Júdea (annað nafn)Júlíetta (fyrsta nafn)Júlína (annað nafn)Jörmundur (fyrsta nafn)Jörri (annað nafn)Kakali (annað nafn)Kaktus (annað nafn)Kali (annað nafn)Karkur (fyrsta nafn)Karólín (fyrsta nafn)Kassandra (fyrsta nafn)Kastíel (fyrsta nafn)Katerína (fyrsta nafn)Kathinka (annað nafn)Ketilríður (fyrsta nafn)Kjalvör (fyrsta nafn)Kjói (annað nafn)Kládía (fyrsta nafn)Koggi (annað nafn)Kolgríma (fyrsta nafn)Konstantínus (annað nafn)Kristíanna (fyrsta nafn)Kristlind (fyrsta nafn)Kristþóra (fyrsta nafn)Krumma (fyrsta nafn)Laíla (fyrsta nafn)Lambert (annað nafn)Laufhildur (fyrsta nafn)Laugi (annað nafn)Lárensína (annað nafn)Lárent (annað nafn)Leonóra (fyrsta nafn)Leónóra (fyrsta nafn)Lér (annað nafn)Liljurós (annað nafn)Lingný (fyrsta nafn)Listalín (annað nafn)Lífdís (annað nafn)Línhildur (fyrsta nafn)Lísandra (fyrsta nafn)Ljósálfur (annað nafn)Ljótunn (fyrsta nafn)Ljótur (fyrsta nafn)Lokbrá (annað nafn)Lúðvíka (annað nafn)Lúter (annað nafn)Maggey (annað nafn)Magnheiður (annað nafn)Malika (fyrsta nafn)Manúella (fyrsta nafn)Marfríður (fyrsta nafn)Margunnur (fyrsta nafn)Marheiður (annað nafn)Marijón (annað nafn)Marían (fyrsta nafn)Maríon (fyrsta nafn)Marsa (fyrsta nafn)Marzibil (fyrsta nafn)Marzilíus (annað nafn)Matthía (fyrsta nafn)Mára (annað nafn)Melkíor (fyrsta nafn)Melrakki (annað nafn)Merkúr (annað nafn)Mikaelína (annað nafn)Mildríður (fyrsta nafn)Mías (fyrsta nafn)Míla (fyrsta nafn)Mímósa (annað nafn)Mír (fyrsta nafn)Míríel (fyrsta nafn)Mjalldís (fyrsta nafn)Mjöllnir (annað nafn)Moli (annað nafn)Móa (annað nafn)Mundheiður (fyrsta nafn)Mundhildur (fyrsta nafn)Mýra (fyrsta nafn)Nanný (fyrsta nafn)Náð (annað nafn)Náttmörður (annað nafn)Náttúlfur (fyrsta nafn)Nenna (annað nafn)Nenni (fyrsta nafn)Neptúnus (fyrsta nafn)Nikanor (fyrsta nafn)Nikoletta (fyrsta nafn)Normann (annað nafn)Nóam (annað nafn)Nývarð (fyrsta nafn)Obba (annað nafn)Oddfreyja (fyrsta nafn)Oddfreyr (fyrsta nafn)Oddgerður (fyrsta nafn)Oddhildur (fyrsta nafn)Oddvör (fyrsta nafn)Oddþór (fyrsta nafn)Októvíus (annað nafn)Ollý (annað nafn)Ora (annað nafn)Otkatla (annað nafn)Óda (annað nafn)Óðný (annað nafn)Ómi (annað nafn)Ósa (fyrsta nafn)Parmes (annað nafn)Pálhanna (fyrsta nafn)Pálheiður (fyrsta nafn)Pálhildur (fyrsta nafn)Pálmfríður (fyrsta nafn)Pedró (annað nafn)Petrós (fyrsta nafn)Pía (fyrsta nafn)Pollý (fyrsta nafn)Príor (annað nafn)Randalín (annað nafn)Rannva (fyrsta nafn)Rea (annað nafn)Refur (fyrsta nafn)Reinar (fyrsta nafn)Reynheiður (fyrsta nafn)Ripley (fyrsta nafn)Ríó (annað nafn)Rorí (annað nafn)Róbjörg (annað nafn)Róska (fyrsta nafn)Róslind (fyrsta nafn)Rúbar (fyrsta nafn)Rúbý (fyrsta nafn)Rögnvald (fyrsta nafn)Sandur (annað nafn)Santía (fyrsta nafn)Sefanía (fyrsta nafn)Seimur (fyrsta nafn)Selena (fyrsta nafn)Selka (fyrsta nafn)Senía (fyrsta nafn)Septíma (fyrsta nafn)Sessilía (fyrsta nafn)Sigbert (fyrsta nafn)Sigbjartur (fyrsta nafn)Sigdóra (fyrsta nafn)Sigfreður (annað nafn)Sigmann (fyrsta nafn)Sigmunda (fyrsta nafn)Signhildur (fyrsta nafn)Sigri (fyrsta nafn)Sigtýr (fyrsta nafn)Sigurhildur (fyrsta nafn)Sigurlogi (fyrsta nafn)Sigurnanna (annað nafn)Sigurnýas (annað nafn)Sigurnýjas (annað nafn)Siguroddur (fyrsta nafn)Silfrún (fyrsta nafn)Silli (fyrsta nafn)Sirra (fyrsta nafn)Sía (annað nafn)Sírnir (annað nafn)Skuld (annað nafn)Skúta (annað nafn)Skær (fyrsta nafn)Snjáka (annað nafn)Snjófríður (fyrsta nafn)Snjóki (annað nafn)Snæbjartur (annað nafn)Snæringur (fyrsta nafn)Soffanías (annað nafn)Sólín (annað nafn)Sólvin (annað nafn)Sólvör (annað nafn)Sónata (fyrsta nafn)Spartakus (annað nafn)Sporði (annað nafn)Stapi (annað nafn)Steinbergur (fyrsta nafn)Steinbjörg (fyrsta nafn)Steinborg (fyrsta nafn)Steinkell (fyrsta nafn)Steinmann (annað nafn)Steinmóður (fyrsta nafn)Steinrós (fyrsta nafn)Stígheiður (fyrsta nafn)Sturri (annað nafn)Styrbjörn (fyrsta nafn)Sunniva (fyrsta nafn)Svali (fyrsta nafn)Svangeir (fyrsta nafn)Svanmundur (annað nafn)Svanþrúður (annað nafn)Sveinbjartur (fyrsta nafn)Sveinrós (fyrsta nafn)Sveinveig (fyrsta nafn)Sylva (annað nafn)Sæbjört (fyrsta nafn)Sæborg (fyrsta nafn)Sæi (annað nafn)Sælaug (fyrsta nafn)Sælaugur (fyrsta nafn)Sölvar (fyrsta nafn)Tarfur (annað nafn)Teresía (annað nafn)Tirsa (fyrsta nafn)Tía (annað nafn)Tími (annað nafn)Tímoteus (annað nafn)Tímóteus (annað nafn)Tístran (fyrsta nafn)Tonni (annað nafn)Tóbý (fyrsta nafn)Tói (annað nafn)Tóka (annað nafn)Tóki (annað nafn)Tór (annað nafn)Tóta (fyrsta nafn)Tristana (fyrsta nafn)Trú (annað nafn)Tumas (annað nafn)Týra (annað nafn)Undína (fyrsta nafn)Úlfa (fyrsta nafn)Úlfey (fyrsta nafn)Úlfljótur (fyrsta nafn)Úlftýr (fyrsta nafn)Úranus (fyrsta nafn)Vagnbjörg (fyrsta nafn)Vagnfríður (fyrsta nafn)Vakur (fyrsta nafn)Valbergur (annað nafn)Valbjörk (fyrsta nafn)Valka (fyrsta nafn)Valþrúður (annað nafn)Varða (annað nafn)Vápni (annað nafn)Vestar (annað nafn)Vetrarrós (annað nafn)Vébjörg (annað nafn)Végeir (fyrsta nafn)Vibeka (annað nafn)Vigný (fyrsta nafn)Vilbjörn (annað nafn)Vilbrandur (fyrsta nafn)Vinbjörg (fyrsta nafn)Vindar (annað nafn)Vinný (fyrsta nafn)Vinsý (annað nafn)Vígmundur (fyrsta nafn)Víóla (fyrsta nafn)Voney (annað nafn)Vöttur (fyrsta nafn)Ylfur (fyrsta nafn)Yrkill (annað nafn)Ýja (annað nafn)Zakaría (fyrsta nafn)Zóphanías (annað nafn)Þangbrandur (fyrsta nafn)Þeba (fyrsta nafn)Þeódís (fyrsta nafn)Þeódóra (fyrsta nafn)Þinur (annað nafn)Þjálfi (annað nafn)Þjóðann (fyrsta nafn)Þjóðólfur (fyrsta nafn)Þjóðrekur (fyrsta nafn)Þollý (fyrsta nafn)Þorlaugur (fyrsta nafn)Þorstína (fyrsta nafn)Þórgunna (fyrsta nafn)Þóri (fyrsta nafn)Þórlaugur (fyrsta nafn)Þórvör (fyrsta nafn)Þórörn (annað nafn)Þróttur (annað nafn)Ævör (fyrsta nafn)Örbrún (fyrsta nafn)Öxar (fyrsta nafn)
Tengdar fréttir Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17