Hlustaðu á Bond-lag Radiohead fyrir Spectre Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. desember 2015 12:45 Radiohead vinnur nú hörðum höndum að nýrri breiðskífu. Vísir/Getty Thom Yorke og félagar í hljómsveitinni Radiohead gáfu aðdáendum sínum og heiminum öllum óvænta jólagjöf á jóladagsmorgun þegar hljómsveitin afhjúpaði lag sem hún samdi fyrir Bond-myndina Spectre. Yorke greinir frá því á Twitter að hljómsveitin, sem vinnur nú að nýrri plötu, hafi á síðasta ári verið beðin um að semja titillag nýjustu James Bond myndarinnar, Spectre, sem kom út fyrr á þessu ári. Radiohead fór í málið og samdi lagið sem nefnist einfaldlega Spectre. Svo virðist þó sem hljómsveitin og framleiðendur myndarinnar hafi ekki alveg gengið í takt en lag Sam Smith, Writing’s on the Wall varð á endanum fyrir valinu sem titillag nýjustu Bond-myndarinnar.Hljómsveitin er ekki alveg ókunn Bond-lögum en fræg er útgáfa Radiohead af Bond-laginu Nobody Does it Better sem Carly Simon söng í The Spy Who Loved Me. Radiohead vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu og er búist við að hún komi út á nýju ári. Verður það níunda breiðskífa sveitarinnar en síðasta platan, The King of Limbs, kom út árið 2011.Last year we were asked to write a tune for Bond movie Spectre. Yes we were ...........— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 ... It didn't work out ... but became something of our own which we love very much ....— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 .. As the year closes we thought you might like to hear it. Merry Christmas. May the force be with you ... https://t.co/BXN8MQKJyQ— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 Útgáfa Radiohead af Bond-laginu Nobody Does it Better sem Carly Simon söng í The Spy Who Loved Me. Tónlist Tengdar fréttir Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30 Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Thom Yorke og félagar í hljómsveitinni Radiohead gáfu aðdáendum sínum og heiminum öllum óvænta jólagjöf á jóladagsmorgun þegar hljómsveitin afhjúpaði lag sem hún samdi fyrir Bond-myndina Spectre. Yorke greinir frá því á Twitter að hljómsveitin, sem vinnur nú að nýrri plötu, hafi á síðasta ári verið beðin um að semja titillag nýjustu James Bond myndarinnar, Spectre, sem kom út fyrr á þessu ári. Radiohead fór í málið og samdi lagið sem nefnist einfaldlega Spectre. Svo virðist þó sem hljómsveitin og framleiðendur myndarinnar hafi ekki alveg gengið í takt en lag Sam Smith, Writing’s on the Wall varð á endanum fyrir valinu sem titillag nýjustu Bond-myndarinnar.Hljómsveitin er ekki alveg ókunn Bond-lögum en fræg er útgáfa Radiohead af Bond-laginu Nobody Does it Better sem Carly Simon söng í The Spy Who Loved Me. Radiohead vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu og er búist við að hún komi út á nýju ári. Verður það níunda breiðskífa sveitarinnar en síðasta platan, The King of Limbs, kom út árið 2011.Last year we were asked to write a tune for Bond movie Spectre. Yes we were ...........— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 ... It didn't work out ... but became something of our own which we love very much ....— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 .. As the year closes we thought you might like to hear it. Merry Christmas. May the force be with you ... https://t.co/BXN8MQKJyQ— Thom Yorke (@thomyorke) December 25, 2015 Útgáfa Radiohead af Bond-laginu Nobody Does it Better sem Carly Simon söng í The Spy Who Loved Me.
Tónlist Tengdar fréttir Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30 Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30
Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15
Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30