Agent Fresco í sjötta sæti á lista hjá MTV Stefán Árni Pálsson skrifar 28. desember 2015 14:30 Frábær árangur. vísir Íslenska hljómsveitin Agent Fresco er að gera það gott í Þýskalandi en sveitin vermir sjötta sætið á þýska smáskífulistanum hjá MTV. Þar má finna lagið Wait for me með bandinu en alls eru 100 lög á listanum. Í efsta sætinu situr lagið Ain´t nobody með Felix Jaehn. Agent Fresco hefur einnig slegið í gegn hér landi undanfarin ár og á sveitin dygga aðdáendur. Hljómsveitin var stofnuð árið 2008.Hér má sjá listann hjá MTV í heild sinni. Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Agent Fresco er að gera það gott í Þýskalandi en sveitin vermir sjötta sætið á þýska smáskífulistanum hjá MTV. Þar má finna lagið Wait for me með bandinu en alls eru 100 lög á listanum. Í efsta sætinu situr lagið Ain´t nobody með Felix Jaehn. Agent Fresco hefur einnig slegið í gegn hér landi undanfarin ár og á sveitin dygga aðdáendur. Hljómsveitin var stofnuð árið 2008.Hér má sjá listann hjá MTV í heild sinni.
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira