Vanillu panna cotta 18. desember 2015 14:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er girnilegur eftirréttur fyrir áramótaboðið.Vanillu panna cotta200 g rjómi 100 g sykur 170 g sýrður rjómi 150 g mascarpone ostur 1 vanillustöng 1 msk. sítrónusafi2 blöð matarlímMeðlætiJarðaber Kampavín Setjið allt hráefnið saman í skál og bræðið saman yfir vatnsbaði í ca. 10 mín. Setjið matarlímið í bleyti í kalt vatn og látið standa þar í ca 5 mín. Bætið því svo út í blönduna og látið leysast upp. Maukið svo með töfrasprota. Hellið panna cottunni í kampavínsglös og setjið inn í ísskáp og látið standa þar í 2 tíma. Setjið sorbet-inn ofan á panna cottuna og skerið jarðaberin í ca 6 bita og bætið ofan á sorbet-inn og endið á að setja smá kampavín yfir allt saman.Jarðarberjasorbet 600 g frosin jarðaber 175 g sykur 50 g vatn safi úr 1 sítrónuKitchenAid ísskál Sjóðið sykur og vatn saman og kælið. Þá eru þið komin með sykur sýróp. Setjið jarðaberin í skál og þýðið þau í vatnsbaði. Hellið jarðaberjunum í blender skál og maukið saman. Sigtið maukið í gegnum fínt sigti og blandið svo sykursýrópinu út í og smakkið til með sítrónusafa. Setjið í ísskál frá KitchenAid (ísvél) og hrærið saman í ca. 20 mín eða þar til sorbet-inn er orðinn ljós á litinn og þykkur. Takið úr skálinni og setjið í dall og inn í frysti. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er girnilegur eftirréttur fyrir áramótaboðið.Vanillu panna cotta200 g rjómi 100 g sykur 170 g sýrður rjómi 150 g mascarpone ostur 1 vanillustöng 1 msk. sítrónusafi2 blöð matarlímMeðlætiJarðaber Kampavín Setjið allt hráefnið saman í skál og bræðið saman yfir vatnsbaði í ca. 10 mín. Setjið matarlímið í bleyti í kalt vatn og látið standa þar í ca 5 mín. Bætið því svo út í blönduna og látið leysast upp. Maukið svo með töfrasprota. Hellið panna cottunni í kampavínsglös og setjið inn í ísskáp og látið standa þar í 2 tíma. Setjið sorbet-inn ofan á panna cottuna og skerið jarðaberin í ca 6 bita og bætið ofan á sorbet-inn og endið á að setja smá kampavín yfir allt saman.Jarðarberjasorbet 600 g frosin jarðaber 175 g sykur 50 g vatn safi úr 1 sítrónuKitchenAid ísskál Sjóðið sykur og vatn saman og kælið. Þá eru þið komin með sykur sýróp. Setjið jarðaberin í skál og þýðið þau í vatnsbaði. Hellið jarðaberjunum í blender skál og maukið saman. Sigtið maukið í gegnum fínt sigti og blandið svo sykursýrópinu út í og smakkið til með sítrónusafa. Setjið í ísskál frá KitchenAid (ísvél) og hrærið saman í ca. 20 mín eða þar til sorbet-inn er orðinn ljós á litinn og þykkur. Takið úr skálinni og setjið í dall og inn í frysti.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira