Berlin X Reykjavík á næsta leiti Stefán Árni Pálsson skrifar 18. desember 2015 14:00 Fer fram í janúar. Vísir Berlin X Reykjavík 2016 verður haldin í annað sinn dagana 22.-24. janúar í Berlín á hinum magnaða tónleikastað Badehaus. Einnig munu tónleikar fara fram á hinum frábæra stað Michelberger. Hátíðin mun svo færa sig yfir til Reykjavíkur helgina eftir dagana 28.-30. janúar. Tónleikarnir í Reykjavík munu fara fram á Húrra. Dagskráin er ekki af verra endanum en listamenn á borð við: Studnitzky, Eyþór Gunnarsson, Samúel Jón Samúelsson, Sísý Ey, Stereo Hypnosis, Dj Flugvél & Geimskip, Berndsen, M-Band, Epic Rain, Futuregrapher o.fl. munu troða upp. Berlin X Reykjavík gekk vonum framar í febrúar síðastliðnum og er mikil spenna að endurtaka leikinn á komandi ári. Listmenn á borð við: Emilana Torrini, Skúli Sverrisson, ADHD, Stereo Hypnosis, Jazzanova, Claudio Puntin, Christian Prommer o.f.l. tróðu upp í febrúar síðastliðin. Berlin X Reykjavik er hugarfóstur þeirra Pan Thorarensen & Sebastian Studnitzky. Miðasalan fyrir Berlin X Reykjavik 2016 hefst 3. janúar á midi.is Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Berlin X Reykjavík 2016 verður haldin í annað sinn dagana 22.-24. janúar í Berlín á hinum magnaða tónleikastað Badehaus. Einnig munu tónleikar fara fram á hinum frábæra stað Michelberger. Hátíðin mun svo færa sig yfir til Reykjavíkur helgina eftir dagana 28.-30. janúar. Tónleikarnir í Reykjavík munu fara fram á Húrra. Dagskráin er ekki af verra endanum en listamenn á borð við: Studnitzky, Eyþór Gunnarsson, Samúel Jón Samúelsson, Sísý Ey, Stereo Hypnosis, Dj Flugvél & Geimskip, Berndsen, M-Band, Epic Rain, Futuregrapher o.fl. munu troða upp. Berlin X Reykjavík gekk vonum framar í febrúar síðastliðnum og er mikil spenna að endurtaka leikinn á komandi ári. Listmenn á borð við: Emilana Torrini, Skúli Sverrisson, ADHD, Stereo Hypnosis, Jazzanova, Claudio Puntin, Christian Prommer o.f.l. tróðu upp í febrúar síðastliðin. Berlin X Reykjavik er hugarfóstur þeirra Pan Thorarensen & Sebastian Studnitzky. Miðasalan fyrir Berlin X Reykjavik 2016 hefst 3. janúar á midi.is
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira