Njarðvík og Keflavík síðustu tvö liðin inn í átta liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2015 21:24 Haukur Helgi Pálsson. Vísir/Anton Reykjanesbæjarliðin Njarðvík og Keflavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta eftir örugga sigra í sínum leikjum í sextán liða úrslitunum. Njarðvíkingar unnu 30 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 99-69, þar sem sex leikmenn Njarðvíkurliðsins skoruðu ellefu stig eða meira. Nýliðinn Snjólfur Marel Stefánsson skoraði meðal annars fjórtán stig í kvöld. Keflvíkingar unnu 27 stiga sigur á toppliði 1. deildar en Valsmenn stóðu í heimamönnum í fyrsta leikhlutanum en eftir það var Keflavíkurliðið með góð tök á leiknum. Í pottinum í átta liða úrslitunum verða úrvalsdeildarliðin Grindavík, Þór Þorl., Haukar, Keflavík og Njarðvík auk Skallagríms og b-liði Njarðvíkur. B-lið Hauka og Íslandsmeistarar KR eiga eftir að spila en sá leikur fer ekki fram fyrr en um næstu helgi.Stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Hamar -Njarðvík 69-99 (13-25, 15-33, 31-24, 10-17)Hamar : Örn Sigurðarson 17/5 fráköst, Samuel Prescott Jr. 14/6 fráköst/5 stolnir, Ármann Örn Vilbergsson 12, Þorsteinn Gunnlaugsson 11/9 fráköst/5 stoðsendingar, Þórarinn Friðriksson 6, Oddur Ólafsson 4, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 3, Bjartmar Halldórsson 2.Njarðvík: Marquise Simmons 15/9 fráköst, Hjalti Friðriksson 15/8 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 14, Ólafur Helgi Jónsson 14/5 fráköst/4 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 11, Haukur Helgi Pálsson 11/4 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 6, Jón Arnór Sverrisson 5/5 fráköst, Logi Gunnarsson 3, Hilmar Hafsteinsson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Keflavík-Valur 97-70 (27-24, 27-16, 23-9, 20-21)Keflavík: Earl Brown Jr. 28/9 fráköst/3 varin skot, Magnús Már Traustason 15/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12, Guðmundur Jónsson 9, Andri Daníelsson 8/5 fráköst, Reggie Dupree 7/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 6, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Arnór Ingi Ingvason 3, Ágúst Orrason 2/6 fráköst, Kristján Örn Rúnarsson 2, Valur Orri Valsson 1/5 stoðsendingar.Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 15/10 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Illugi Steingrímsson 8/6 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 8, Elías Orri Gíslason 5, Leifur Steinn Arnason 5, Sigurður Rúnar Sigurðsson 5/4 fráköst, Illugi Auðunsson 3/12 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 3, Kormákur Arthursson 2, Sigurður Dagur Sturluson 2/5 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Sjá meira
Reykjanesbæjarliðin Njarðvík og Keflavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta eftir örugga sigra í sínum leikjum í sextán liða úrslitunum. Njarðvíkingar unnu 30 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 99-69, þar sem sex leikmenn Njarðvíkurliðsins skoruðu ellefu stig eða meira. Nýliðinn Snjólfur Marel Stefánsson skoraði meðal annars fjórtán stig í kvöld. Keflvíkingar unnu 27 stiga sigur á toppliði 1. deildar en Valsmenn stóðu í heimamönnum í fyrsta leikhlutanum en eftir það var Keflavíkurliðið með góð tök á leiknum. Í pottinum í átta liða úrslitunum verða úrvalsdeildarliðin Grindavík, Þór Þorl., Haukar, Keflavík og Njarðvík auk Skallagríms og b-liði Njarðvíkur. B-lið Hauka og Íslandsmeistarar KR eiga eftir að spila en sá leikur fer ekki fram fyrr en um næstu helgi.Stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Hamar -Njarðvík 69-99 (13-25, 15-33, 31-24, 10-17)Hamar : Örn Sigurðarson 17/5 fráköst, Samuel Prescott Jr. 14/6 fráköst/5 stolnir, Ármann Örn Vilbergsson 12, Þorsteinn Gunnlaugsson 11/9 fráköst/5 stoðsendingar, Þórarinn Friðriksson 6, Oddur Ólafsson 4, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 3, Bjartmar Halldórsson 2.Njarðvík: Marquise Simmons 15/9 fráköst, Hjalti Friðriksson 15/8 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 14, Ólafur Helgi Jónsson 14/5 fráköst/4 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 11, Haukur Helgi Pálsson 11/4 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 6, Jón Arnór Sverrisson 5/5 fráköst, Logi Gunnarsson 3, Hilmar Hafsteinsson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Keflavík-Valur 97-70 (27-24, 27-16, 23-9, 20-21)Keflavík: Earl Brown Jr. 28/9 fráköst/3 varin skot, Magnús Már Traustason 15/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12, Guðmundur Jónsson 9, Andri Daníelsson 8/5 fráköst, Reggie Dupree 7/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 6, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Arnór Ingi Ingvason 3, Ágúst Orrason 2/6 fráköst, Kristján Örn Rúnarsson 2, Valur Orri Valsson 1/5 stoðsendingar.Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 15/10 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Illugi Steingrímsson 8/6 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 8, Elías Orri Gíslason 5, Leifur Steinn Arnason 5, Sigurður Rúnar Sigurðsson 5/4 fráköst, Illugi Auðunsson 3/12 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 3, Kormákur Arthursson 2, Sigurður Dagur Sturluson 2/5 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Sjá meira