Nýtt lag frá Páli Óskari: Eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. nóvember 2015 22:20 Páll Óskar frumsýndi myndband við nýjasta lagið sitt Gegnum dimman dal í söfnunarþætti Samhjálpar á Stöð 2 í kvöld. Hann greindi frá því á Facebook-síðu sinni í gær að lagi sé eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans: „Fjallar um að komast út úr skaðlegu sambandi (við fólk, fíknir eða dóp) og standa uppréttur á eftir. Þess vegna er fullkomið að frumflytja það í söfnunarþættinum fyrir meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot annað kvöld.“ Myndbandið við lagið og viðtal við Palla úr söfnunarþættinum í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan (lagið byrjar á mínútu 2.45). Allar upplýsingar um landssöfnun Samhjálpar má nálgast á heimasíðunni samhjalp.is en söfnunin er fyrir endurbyggingu meðferðarheimilisins Hlaðgerðarkot.Nýtt lag. New Song. Deilið að vild. Fæst ókeypis / Free Download @ www.palloskar.isGEGNUM DIMMAN DAL - TEXTI / LYRICS...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Saturday, 21 November 2015 Tengdar fréttir Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. 21. nóvember 2015 20:37 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Páll Óskar frumsýndi myndband við nýjasta lagið sitt Gegnum dimman dal í söfnunarþætti Samhjálpar á Stöð 2 í kvöld. Hann greindi frá því á Facebook-síðu sinni í gær að lagi sé eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans: „Fjallar um að komast út úr skaðlegu sambandi (við fólk, fíknir eða dóp) og standa uppréttur á eftir. Þess vegna er fullkomið að frumflytja það í söfnunarþættinum fyrir meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot annað kvöld.“ Myndbandið við lagið og viðtal við Palla úr söfnunarþættinum í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan (lagið byrjar á mínútu 2.45). Allar upplýsingar um landssöfnun Samhjálpar má nálgast á heimasíðunni samhjalp.is en söfnunin er fyrir endurbyggingu meðferðarheimilisins Hlaðgerðarkot.Nýtt lag. New Song. Deilið að vild. Fæst ókeypis / Free Download @ www.palloskar.isGEGNUM DIMMAN DAL - TEXTI / LYRICS...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Saturday, 21 November 2015
Tengdar fréttir Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. 21. nóvember 2015 20:37 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. 21. nóvember 2015 20:37