Tvö áður óséð atriði í nýrri Stjörnustríðsstiklu Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. nóvember 2015 21:01 B-88 er svo mikið rassgat. skjáskot Nú styttist óðfluga í að Star Wars: The Force Awakens verði tekin til sýninga og í aðdraganda frumsýningar hafa ófáar stiklur úr kvikmyndinni litið dagsins ljós. Sú nýjasta í röðinni, sem ætluð er fyrir sjónvarp, rataði á netið í dag. Þrátt fyrir að uppistaða hennar séu glefsur sem hafa sést í fyrri auglýsingum þá eru að minnsta kosti tvö atriði sem aðdáendur Stjörnustríðsmyndana ættu að veita eftirtekt. Fyrir það fyrsta fá áhorfendur að sjá meira af hinu krúttlega smávélmenni B-88 sem hefur fangað hug og hjörtu aðdáenda um allan heim. Í öðru lagi bregður einnig fyrir nokkrum flugmönnum. Það væri ekki frásögu færandi ef það væri ekki fyrir líkindi eins þeirra með Nien Numb. Sullustaninn Numb stýrði The Millenium Falcon ásamt Lando Calrissian í bardaganum um Endor í myndinni Return of the Jedi. Að svo stöddu er óljóst hvort raunverulega sé um að ræða Nien Numb eða einhvern annan Sullustana. Líklega verður ekki úr því skorið fyrr en um miðjan desember þegar The Force Awakens ratar loks í íslensk kvikmyndahús. Þangað til má sjá nýjustu stikluna hér að neðan. Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30 Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16 George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Nú styttist óðfluga í að Star Wars: The Force Awakens verði tekin til sýninga og í aðdraganda frumsýningar hafa ófáar stiklur úr kvikmyndinni litið dagsins ljós. Sú nýjasta í röðinni, sem ætluð er fyrir sjónvarp, rataði á netið í dag. Þrátt fyrir að uppistaða hennar séu glefsur sem hafa sést í fyrri auglýsingum þá eru að minnsta kosti tvö atriði sem aðdáendur Stjörnustríðsmyndana ættu að veita eftirtekt. Fyrir það fyrsta fá áhorfendur að sjá meira af hinu krúttlega smávélmenni B-88 sem hefur fangað hug og hjörtu aðdáenda um allan heim. Í öðru lagi bregður einnig fyrir nokkrum flugmönnum. Það væri ekki frásögu færandi ef það væri ekki fyrir líkindi eins þeirra með Nien Numb. Sullustaninn Numb stýrði The Millenium Falcon ásamt Lando Calrissian í bardaganum um Endor í myndinni Return of the Jedi. Að svo stöddu er óljóst hvort raunverulega sé um að ræða Nien Numb eða einhvern annan Sullustana. Líklega verður ekki úr því skorið fyrr en um miðjan desember þegar The Force Awakens ratar loks í íslensk kvikmyndahús. Þangað til má sjá nýjustu stikluna hér að neðan.
Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30 Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16 George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33
Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41
Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30
Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16
George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00