Spánn framlengir útskiptibónusa við bílakaup Finnur Thorlacius skrifar 24. nóvember 2015 16:17 Bílaumferð á Spáni. news.kyero.com Á Spáni hefur bíleigendum í nokkurn verið greitt af ríkisstjórn landsins við skipti á eldri bílum í nýja og minna mengandi bíla. Nú hefur verið ákveðið að framlengja þessar greiðslur fram til loka júlí á næsta ári. Greiðslurnar hafa orðið til þess að bílasala hefur vaxið á Spáni í 26 mánuði í röð og einnig er það talið hafa örvað efnahag í leiðinni, en Spánn er að stíga upp úr mikilli efnhagslægð. Framlag stjórnar Spánar sem gilda átti frá maí í ár og til ársloka nemur 225 milljónum evra, eða 31,7 milljörðum króna. Spænska ríkisstjórnin lítur á þessa aðgerð sem vænlega leið til að losna við gamla bíla í landinu, auka öryggi vegfarenda með bílum með mun betri öryggisbúnaði og örva bíliðnað í landinu í leiðinni. Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent
Á Spáni hefur bíleigendum í nokkurn verið greitt af ríkisstjórn landsins við skipti á eldri bílum í nýja og minna mengandi bíla. Nú hefur verið ákveðið að framlengja þessar greiðslur fram til loka júlí á næsta ári. Greiðslurnar hafa orðið til þess að bílasala hefur vaxið á Spáni í 26 mánuði í röð og einnig er það talið hafa örvað efnahag í leiðinni, en Spánn er að stíga upp úr mikilli efnhagslægð. Framlag stjórnar Spánar sem gilda átti frá maí í ár og til ársloka nemur 225 milljónum evra, eða 31,7 milljörðum króna. Spænska ríkisstjórnin lítur á þessa aðgerð sem vænlega leið til að losna við gamla bíla í landinu, auka öryggi vegfarenda með bílum með mun betri öryggisbúnaði og örva bíliðnað í landinu í leiðinni.
Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent